Són - 01.01.2010, Blaðsíða 149

Són - 01.01.2010, Blaðsíða 149
UM FORMGILDI OG TÁKNGILDI ÍSLENSKRA LJÓÐSTAFA 149 29 Ég kom þar, Jón Helgason (1986:16). 30 Ragnar Ingi Aðalsteinsson (2005, 2010:59-61). (4) hróðugur kvað ég þá stef mín í stuðlanna skorðum, stofninn er gamall þótt laufið sé annað en forðum. Og á enn öðrum stað segir hann:29 (5) Í salkynnum þessum var engin sál nema ein sem agaði mál sitt við stuðlanna þrískiptu grein Ragnar Ingi Aðalsteinsson lítur þetta svipuðum augum í áðurnefndri ritgerð sinni. Hann telur að tilfinning fyrir réttri ljóðstafasetningu sé líks eðlis og tilfinning fyrir réttu máli. Alist menn upp við kveðskap, fái þeir á tilfinninguna og heyri strax hvort rétt er ort eða ekki (jafn- vel án þess að geta gert skýra grein fyrir því í hverju reglurnar séu fólgn ar). Í samræmi við þetta gerir Ragnar, eins og áður segir, grein- armun á því sem hann kallar „lærða stuðlun“ og „eðlilega stuðlun“. Dæmi um lærða stuðlun er það sem áður var nefnt, þegar skáld á 19. öld (t.d. Steingrímur Thorsteinsson) nota s-stuðlun, sem vegna mál- breytinga hafði horfið úr íslenskum kveðskap fyrir siðaskipti. Athuganir lærðra manna á eldri kveðskap höfðu sýnt að fornskáld stuðluðu þannig, og því tóku þeir meðvitað upp þennan sið.30 Hér er komið að afar fróðlegu umhugsunarefni, sem er spurningin um það með hvaða hætti þau fagurfræðilegu viðmið sem gilda í kveðskapnum verka í huga skálda sem yrkja, og um leið þeirra sem njóta. Við erum lent á sviði hugfræði eða sálarfræði, þar sem lögmálin eru flóknari en svo að þau verði rakin hér eða skilin. Þótt ekki sé ástæða til að hætta sér of mikið út í þessa sálma getum við leyft okkur að hugleiða stuttlega hvers konar þættir hafa áhrif á skynjun kveðskaparformanna og tilfinninguna fyrir því hvort rétt sé kveðið eða ekki. Vissar kenningar í málfræði (svo sem generatív mál- fræði, sem stundum er kölluð málkunnáttufræði) hafa raunar gert tilkall til þess að geta skýrt hvernig málhafar átta sig á muninum á reglubundnu og óreglubundnu formi, og tengt þessu hefur þróast að - ferð við greiningu á bragformum sem kalla má generatíva bragfræði. Samkvæmt kenningunni gilda fastar reglur um það hvernig málleg form gegna kröfum bragformanna og hvaða skilyrðum texti þarf að fylgja til að góð og gild hrynjandi náist, og með hliðstæðum hætti eru skilgreindir jafngildisflokkar sem segja til um hvað stuðlar og hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.