Són - 01.01.2010, Blaðsíða 128

Són - 01.01.2010, Blaðsíða 128
GUNNAR SKARPHÉÐINSSON128 hilla undir dagsbrún nýs tíma. Þó svo að menn verði að horfa á bak guði hefur maðurinn vaxið til þess hlutverks með tækni sinni og þekkingu að axla byrðina einn: standa Einn og óstuddur. Franski heimspekingurinn Auguste Comte (1798–1857), sem fyrr var minnst á, upphafsmaður pósitívismans, sem stundum hefur verið nefndur raunspeki á íslensku, skrifaði flest verk sín á árunum á milli 1830–1855. Hann leit svo á að upp væri runnin vísindaöld sem tákn - aði endalok yfirnáttúrulegrar trúar. Það skeið, eða öllu heldur þau skeið tvö, þar sem maðurinn styddist við, fyrst trú sína en síðar frum- speki til þess að glöggva sig á tilverunni, væru að baki. Nú hlyti maðurinn að leita að raunhlítum, náttúrulegum orsökum með vís - inda legum aðferðum. Í beinu framhaldi af þessu setti Comte síðan fram eins konar trúarkerfi sem hann kallaði mannúðartrúna. Maður - inn tekur sæti guðs sem hin æðsta vera (le Grand Être). Mönnum ber að lifa fyrir aðra og megináhersla hvílir á siðfræði og „siðferðis-fram- för“ sem hann álítur fylgja síaukinni þekkingu og bættri menntun. Comte reynir því að spyrða saman vísindi og trú – eða ef til vill öllu fremur að sætta þetta tvennt. Hann hugði að á okkar stigi þróunar - innar, hinu jákvæða, vísindalega stigi iðnaðarsamfélagsins, yxi hin sanna þjóðfélagslega þekking manna svo að þeir þyrftu ekki framar að deila og berjast um trúarleg og stjórnmálaleg sjónarmið. Í augum hans leiðir því bætt siðferði og betri breytni óhjákvæmilega af bættri þekkingu og aukinni menntun. Raunspekin átti miklu fylgi að fagna í hinum enskumælandi heimi. Einkum tóku John Stuart Mill (1806–1873) og Herbert Spencer (1820– 1903) hana sér til fyrirmyndar. Fullyrða má því að það andrúmsloft, sem Stefán hrærðist í, hafi verið litað af þessum hugmynd um. Spencer lagði mikið af mörkum til þróunarkenn ingarinnar svo nefndu, einkum í félagsfræðilegu tilliti, þótt kenningin sé nú á dögum aðallega eignuð Charles Darwin (1809–1882). Spencer varð til dæmis til þess að móta hið þekkta slagorð um „survival of the fittest“. Hann setti þróunar - hugmyndir sínar í mjög vítt samhengi og þar á meðal tóku þær einnig til breytni mannsins sem þróunin myndi með tíð og tíma einn ig gera göfuglyndari og rétt sýnni þar sem með þeim hætti yrði hann líka hæfari og betri samfélagsvera. Lögmál framþróunarinnar lytu beinlínis að því takmarki. Fram tíðarsýnin er sú að menn verði að lokum svo full - komnir að þeir þoli ekki að aðrir séu beittir ofríki eða yfirgangi.16 16 Í riti Ágústs H. Bjarnasonar Nítjánda öldin er ágætlega fjallað um þá Comte (bls. 195–198) og Spencer (bls. 333–347).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.