Skáldskaparmál - 01.01.1992, Blaðsíða 29

Skáldskaparmál - 01.01.1992, Blaðsíða 29
Seiður og shamanismi í Islendingasögum 27 Þorkell herðir nú at Guðríði, en hon kvezk mundu gera sem hann vildi. Slógu þá konur hring um hjallinn, en Þorbjprg sat á uppi. Kvað Guðríðr þá kvæðit svá fagrt ok vel at engi þóttisk fyrr heyrt hafa með fegri raust kveðit, sá er þar var. Spákona þakkar henni kvæðit; hon sagði margar náttúrur 'higat <hafa> at sótt og þótti fagrt at heyra þat er kveðit var, er áðr vildi frá oss snúask ok oss ongva hlýðni veita. En mér eru nú margir þeir hlutir auðsýnir er áðr var bæði ek ok aðrir dulðir. En ek kann þat at segja, at hallæri þetta mun ekki haldask lengr ok mun batna árangr sem várar. Sóttarfar þat sem lengi hefir <á> legit mun batna vánu bráðara. En þér, Guðríðr, skal ek launa í hpnd liðsinni þat sem oss hefir af <þér> staðit, þvíat þín forlpg eru mér nú pll gloggsæ. Þat muntu gjaforð fá hér á Grœnlandi er sœmiligast er til, þóat þér verði þat eigi til langæðar, þvíat vegar þínir liggja út til Islands, ok mun þar koma frá þér ættbogi bæði mikill ok góðr, ok yfir þínum ættkvíslum mun skína bjartr geisli, enda far <þú> nú vel ok heil, dóttir mín.' Síðan gengu menn at vísendakonunni ok frétti hverr eptir því sem mest forvitni var á; var hon ok góð af fráspgnum; gekk þat ok lítt í tauma, sem hon <sagði>. Þessu næst var komit eptir henni af pðrum bœ, ok fór hon þá þangat. Var <þá> sent eptir Þorbirni, því at hann vildi eigi heima vera meðan slík heiðni var framin. Veðrátta batnaði skjótt þegar er vára tók, sem Þorbjprg hafði sagt. Býr Þorbjprn skip sitt pk ferr unz hann kemr í Brattahlíð. Tekr Eiríkr við honum báðum hpndum ok kvað þat vel er hann var þar kominn. Var Þorbjprn með honum um vetrinn ok skuldalið hans. Eptir um várit gaf Eiríkr Þorbirni land á Stokkanesi, ok var þar gprr sœmiligr bœr, pk bjó hann þar síðan. Þegar þessi óvenju nákvæma lýsing á seiðkonu og íþrótt hennar er lesin og frásagnir um shamaníska trúarsiði í Síberíu og annarsstaðar eru hafðar í huga er eitt atriði sérstaklega athyglisvert: hvorki á meðan seiðurinn var framinn né fyrir hann eða eftir er minnst á að Þorbjörg hafi komist í algleymi. Engin setning í Skálboltsbók eða Hauksbók gefur til kynna að völvan hafi verið gripin af einhverju æði: Þorbjörg patar ekki, hún stappar ekki, hún fær engin flog, hún hvorki æpir né ýlfrar. Munurinn á framkomu hennar og framkomu shamana þeirra sem Sieroszewski lýsir í hinni frægu bók sinni, Du chamanisme d'aprés les croyances des Yakoutes, er augljós: norræna seiðkonan kemur engan veginn fram eins og óð manneskja. Þar sem í Eiríks sögu er hvergi getið um virkt algleymi - það er að segja æðið - þá er ekki heldur getið um hina tegund algleymisins, það er að segja drungann, sinnuleysið. Ekkert í textanum bendir til þess að líkami Þor- bjargar hafi legið eins og dauður á meðan seiðurinn var framinn og að sál hennar hafi farið úr honum til þess að fara leiðar sinnar til himins eða til helvítis. Þvert á móti! Því að í allri framkvæmd seiðsins sýnir Þorbjörg að hún sé að öllu leyti viðstödd bæði líkamlega og andlega. Því síður hafa sál hennar og andi farið úr skálanum, þar sem Þorkell bóndi hafði safnað saman öllum heimamönnum sínum, að það er skýrt tekið fram að hún lét í ljós álit sitt á flutningi kvæðisins sem nauðsynlegt var til þess að fremja seiðinn. Þorbjörg á ekki aðeins orðaskipti við Guðríði, heldur finnur hún líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.