Skáldskaparmál - 01.01.1992, Blaðsíða 146

Skáldskaparmál - 01.01.1992, Blaðsíða 146
144 Bergljót S. Kristjánsdóttir að konu sem með einum eða öðrum hætti hefur orðið völd að erjum manna og vígum nema þá að um galdrakvendi sé að ræða. Hrottaskapurinn í Svarfdælu er líka eins og fyrr var nefnt óvenjumikill sé miðað við íslendinga- sögur almennt. í formála sínum að sögunni í íslenzkum fornritum rekur Jónas Kristjánsson hugsanlega skyldleika frásagna af Karli ómála og Ingvildi við t.d. amlóðasögur, sögur af tamningu kvenskassins og dramblátu kóngsdótturinni sem smáir alla biðla sína og hlýtur fyrir refsingu og niðurlægingu.17 Eflaust er rétt að skýra sérstöðu Svarfdælu m.a. á þann veg að hún beri sterkara mark ævintýra og flökkusagna en ýmsar aðrar íslendinga sögur. Hér skiptir þó ekki minna máli að huga að því hvernig unnið er í sögunni með ólík minni, hvað henni er ætlað að segja - og hvernig hún kann að tengjast umræðuefni okkar. Þrátt fyrir grimmilegar aðfarir Karls í sögunni er greinilegt að lesendur eiga að líta á hann sem friðarins mann. Það má t.d. sjá af því að hann gefur banamanni föður síns, Skíða, líf og aflar sér vináttu Ljótólfs, höfuðand- stæðings ættar sinnar, með því að fela honum umsjá fjár síns En hvernig stendur þá á því að þessi maður sem sögunni samkvæmt fær eftirmælin „hinn besti drengur“ ræðst af slíku offorsi gegn Ingvildi (1826)? Ingvildur er fögur eins og viðurnefni hennar gefur glöggt til kynna. Fyrir fegurð hennar falla ekki aðeins hvers kyns karlar flatir, berserkir, þrælar og goðar, heldur eru þeir berskjaldaðir andspænis líkama hennar. Það birtist t.d. í því þegar sjálfur berserkurinn Klaufi missir í bókstaflegum skilningi allan mátt við blíðuhót hennar og hún getur fyrir vikið svipt hann sverði hans svo að hann stendur ómátkur og vopnlaus andspænis bræðrum hennar. En Ingvildur er ekki aðeins fögur; hún bindur sig ekki við verksvið kvenna ‘innan stokks’ heldur skiptir sér af málefnum karla eins og bert kemur í ljós á sáttafundinum. Loks er hún stórlynd; telur ekki sjálfsagt að henni sé ráðstafað í rekkju þess sem frekast vill hafa hana; vill gjarna hafa afskipti af hvernig eigin högum er háttað og lætur sig ekki um muna að hæðast að körlunum sem eftir henni eru. Þannig hlær hún t.d. er Klaufi reynir í fyrsta sinni að ná henni á sitt vald en kemur að harðlæstum húsum þar sem inni er mannsöfnuður til varnar. Að auki krefst hún þess að fyllt skuli vera skarðið í vör Skíða. Sú krafa er öðru fremur táknræn og felur í sér e-s konar brigsl. Með henni dregur Ingvildur manndóm Skíða almennt í efa eins og í ljós kemur á sáttafundinum og reyndar einnig í samræðu Skíða og Karls rauða skömmu áður en Karl er veginn. Mér er ekki fullljóst hvernig brigslin í kröfu Ingvildar eru hugsuð en tvær skýringar kynnu að vera tiltækar. Annars vegar má hugsa sér - þó það sé harla langsótt - að hafi sagnritari Svarfdælu hugmyndina að brigslunum úr erlendum ritum, t.d. ritum frá nágrannalöndunum, hafi honum láðst að taka með í reikninginn að 17 Jónas Kristjánsson. 1956. Formáli. Eyfirðinga sögur. íslenzk fornrit 9. Jónas Kristjánsson gaf út. Reykjavík, LXXXIII-LXXXVII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.