Skáldskaparmál - 01.01.1992, Blaðsíða 295

Skáldskaparmál - 01.01.1992, Blaðsíða 295
John Miles Foley: Immanent Art: From Structure to Meaning in Traditional OralEpic. Bloomington og Indianapolis: Indiana University Press 1991, 278 bls. GÍSLI SIGURÐSSON Á undanförnum árum hefur John Miles Foley sent frá sér hverja bókina á fætur annarri um rannsóknir í anda munnlegu kenningarinnar sem kom fram árið 1960 og kennd hefur verið við þá Milman Parry og Albert B. Lord. Slíkar rannsóknir byggjast á samanburðaraðferð sem felst í því að nota reynslu manna af lifandi munnlegri hefð til að varpa ljósi á forna texta sem hafa sótt mikið af orðfæri og efnivið sínum í glataða munnlega hefð. Foley hefur m.a. tekið saman rækilega ritaskrá, skrifað rannsóknarsögu og birt eigin athuganir auk þess að ritstýra greinasöfnum og tímaritinu Oral Tradition sem hóf göngu sína árið 1986. I einni af nýjustu bókum sínum, Immanent Art: From Structure to Meaning in Traditional Oral Epic, fjallar Foley um það hvernig eigi að túlka hefðbundin orðlistaverk sem eigi rætur að rekja til munnlegrar hefðar. Hann telur að við túlkun slíkra verka þurfi að nota aðrar aðferðir en bókmenntafræðingar hafa þróað við greiningu meðvitaðra höfundarverka og bók Foleys er mikilsvert spor í þá átt að byggja nýjan grunn undir rannsóknir á fagurfræði texta sem byggja á munnlegri frásagnar- og kvæðahefð. I seinni hluta bókarinnar beitir Foley þeim aðferðum sem hann kynnir, á a) kvæði kristinna og múslima í Serbó-Króatíu, b) Illíonskviðu, og c) Bjólfskviðu. Á sviði íslenskra fornbókmennta hefur mikið verið ritað um munnlegan uppruna sagna og kvæða og því skipta fræði Foleys ekki síður máli fyrir okkar arf og ættu að geta nýst vel til skilnings á list íslenskra fornbókmennta. Fastmótuð bygging hefðbundinna verka og formúlur í munnlegum orðlista- verkum eru vel þekkt fyrirbæri sem e.k. hjálpartæki til flýtisauka í munnlegum flutningi. En Foley gengur lengra, segir hlutverkið miklu veigameira og spyr hvernig þessir þættir hafi áhrif á sjálfa merkinguna. Lærimeistarinn Milman Parry lagði áherslu á bragfræðilegt hlutverk formúla í Hómerskviðum en gagnrýnendur hans vildu halda á loft listgildi kviðanna og töldu það ekki geta farið saman við mikla formúlunotkun. Gagnrýnendur Parrys lögðu formúlur að jöfnu við vélræna mál- notkun fastra orðasambanda sem drægi óhjákvæmilega úr listgildi og sjálfstæðri hugsun í kviðunum. Menn gætu því ekki bæði verið að rannsaka munnmenntir og bókmenntakenningar; annað hvort væri áhersla lögð á notagildi formúlu í bragnum eða fagurfræði. En Foley hafnar þessari skiptingu mjög eindregið og segir að spurn- ingin snúist ekki um munnlegt=vélraent=ólistrxnt andspænis bóklegt=skapandi=- listrænt heldur það hvort við höfum nóga góða aðferðafræði til að nálgast hina varðveittu texta og skýra hvernig hægt sé að tjá jafn margt og raun ber vitni innan þeirra þröngu marka sem munnleg hefð setur þeim verkum sem verða til í henni. I stað þess að spyrja hvað sé sagt vill Foley spyrja: Hvernig er hið sagða sagt? Hefðarverk eru ekki alls óskyld höfundarverkum sem sækja merkingu sína í eigin texta, en þau eru ólík höfundarverkunum að því leyti að þau vísa ævinlega til þekkingar áheyrenda á hefðinni sem þeir eru hluti af eða þátttakendur í, þannig að slík þekking er forsenda þess að þeir geti notið listarinnar í hefðarverkum. Bygging og orðfæri eru hefðbundin og þá líka listræn brögð og merkingarsköpun þannig að hefðbundið orðfæri kallar alla hefðina fram í vitund áheyrenda hverju sinni. Sú aðferð lifir að vísu inn í rithefðina, sem sýnir að aðferðin virkar áfram í ritverkum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.