Skáldskaparmál - 01.01.1992, Síða 60
58
Robert Cook
Einar Ólafur Sveinsson 1934. “Formáli” to Laxdœla saga. Islenzk fornrit V.
Fetterley, Judith 1978. The Resisting Reader: A Feminist Approach to American Fiction
(Indiana University Press).
Frank, Roberta 1990. “Why Skalds Address Women.” Poetry in the Scandinavian Middle
Ages (Spoleto), 67-83.
Gunnar Karlsson 1986. “Kenningin um fornt kvenfrelsi á íslandi.” Saga 24, 45-77.
Helga Kress 1980. ‘“Mjök mun þér samstaft þykkja’ - Um sagnahefð og kvenlega
reynslu í Laxdæla sögu.” Konur skrifa, til heiðurs Önnu Sigurðardóttur (Sögufélag),
97-109.
Helga Kress 1986. “Bróklindi Falgeirs: Fóstbræðrasaga og hláturmenning miðalda.”
Skímir 161,271-286.
Iannone, Carol 1988. “Feminism vs. Literature.” Commentary 86, No. 1, 49-53.
Islendinga sögur og þœttir 1987. 3 vols., ed. by Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir
Tómasson, and Örnólfur Thorsson (Svart á hvítu).
Jochens, Jenny 1986. “The Medieval Icelandic Heroine: Fact or Fiction?” Viator 17,
35-50.
Kellogg, Robert 1973. “Sex and the vernacular in medieval Iceland.” Proceedings of the
First International Saga Conference, University of Edinburgh 1971, ed. by Peter
Foote et al. (London), 244-258.
Kersbergen, A.C. 1934. “Frásagnir in de Laxdœla saga.” Neophilologus 19, 53-67.
Landnámabok 1968. In íslendingabók. Landnámabók, ed. by Jakob Benediktsson, 2 vols.
(Islenzk fornrit, I).
Njörður P. Njarðvík 1971. “Laxdæla saga - en tidskritik?” Arkiv för nordisk filologi 86,
72-81.
Oddný Sigurrós Jónsdóttir 1987. Dalalíf: þáttur kvenna í Laxdæla sögu. B.A. ritgerð í
íslensku, Háskóli íslands.
Ólafía Einarsdóttir 1984. “Staða kvenna á þjóðveldisöld. Hugleiðingar í ljósi
samfélagsgerðar og efnahagskerfis.” Saga 22, 7-30.
Schildknecht-Biirri, M. 1945. Die altertiimlichen und jiingern Merkmale der Laxdœla
Saga (Luzern).
Sígildar sögur II. Skýringar. 1987. Umsjón Örnólfur Thorsson (Svart á hvítu).
Thomas, R. George 1952-53. “Some Exceptional Women in the Sagas.” Saga-Book of the
Viking Society 13, Part 5, 307-327.
Vendler, Helen 1990. “Feminism and Literature.”77)e New York Review of Books, May
31.
Efniságrip
Enda þótt heimur Islendingasagna sé heimur karlmanna - í þeirri merkingu að
helstu atburðir (s.s. bardagar, myndun hagsmunabandalaga og utanferðir) eru á
verksviði karla - þá er engu að síður mjög sterk tilfinning fyrir því að konur
gegni líka veigamiklu hlutverki, ekki aðeins til að aðstoða karlana heldur
jafnframt á eigin forsendum. Óvíða á þetta betur við en í Laxdælu þar sem
tilfinningalífi kvenna er lýst af miklum skilningi og fjölmargar konur (Unnur
djúpúðga, Melkorka, Vigdís Ingjaldsdóttir, Jórunn, Gunnhildur drottning,
Auður, Þuríður, Þorgerður, Guðrún) koma við sögu og hafa mótandi áhrif á
atburðarásina. Sagan hefst með áhrifamikilli lýsingu Unnar, sem slær tóninn fyrir
það sem á eftir kemur, og aðalatburðir sögunnar snúast um deilu þar sem kona er
annars vegar: deilu Kjartans og Guðrúnar (ekki Kjartans og Bolla).
Að undanförnu hafa ýmsir fræðimenn lesið söguna sem n.k. kvenlega