Skáldskaparmál - 01.01.1992, Page 135
Að utan
133
hvort þetta viðhorf endurspeglar veruleikann og réttlitla stöðu kvenna allt
fram á 14. öld, þegar Fljótsdæla er rituð eða hvort höfundur hennar dregur
dám af eldri sagnariturum (og slíkar konur séu þá skáldsýn karla). Eða ber
þetta vott um að jafn valdamiklar konur og sögurnar herma hafi í reynd
verið til? Að endingu mætti og spyrja hvort þessi kvenmynd sé jafnvel
draumsýn kvenrithöfunda?
Heimildir
Agnes S. Arnórsdóttir. 1986. Viðhorf til kvenna í Grágás. Sagnir 7:23-30.
—. 1990. Kvinner og „krigsmenn.“ Kjonnenes stilling i det islandske samfunnet pá 1100-
og 1200-tallet. (Ópr. lokaritgerð í sagnfræði við Háskólann í Bergen.)
Anna Sigurðardóttir. 1985. Vinna kvenna á Islandi í 1100 ár. Reykjavík.
Austfirðinga spgur. 1950. Islenzk fornrit XI. Jón Jóhannesson gaf út. Reykjavík.
Conroy, Patricia. 1980. Laxdala saga and Eiríks saga rauða: Narrative Structure. Arkiv
för Nordisk filologi 95:116-25.
Dommasnes, Liv Helga. 1991. Women, Kinship, and the Basis of Power in the
Norwegian Viking Age. Social Approaches to Viking Studies. Ed. by Ross Samson.
Glasgow:65-73.
Gies, Frances and Joseph. 1978. Women in the Middle Ages. New York.
Grágás I. 1852. Konungsbók. Útg. Vilhjálmur Finsen. Köbenhavn.
Grágás II. 1879. Staðarhólsbók. Útg. Vilhjálmur Finsen. Köbenhavn.
Grágás III. 1883. Skálholtsbók og önnur handrit. Útg. Vilhjálmur Finsen. Köbenhavn.
Gunnar Karlsson. 1986. Kenningin um fornt kvenfrelsi á Islandi. Saga 24:45-77.
Helga Kress. 1980. „Mjpk mun þér samstaft þykkja.“ Um sagnahefð og kvenlega reynslu
í Laxdæla sögu. Konur skrifa til heiðurs Önnu Sigurðardóttur. Reykjavík:97-109.
—. 1977. Ekki hpfu vér kvennaskap. Npkkrar laustengdar athuganir um karlmennsku og
kvenhatur í Njálu. Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977.
Reykjavík:293-313.
íslendingabók, Landnámabók. íslenzk fornrit I (1-2). 1968. Jakob Benediktsson gaf út.
Reykjavík.
íslendinga sögur I—II. 1985-86. Ritstjórar Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir
Tómasson og Örnólfur Thorsson. Reykjavík.
Jacobsen, Grethe. 1983. Ændrede kvinders stilling sig ved overgangen til kristendom i
Norden? En komparativ analyse. Förándringar i kvinnors villkor under medeltiden.
Uppsatser framlagda vid ett kvinnohistoriskt symposium i Skálholt, Island, 22.-25.
juni 1981. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 9. Reykjavík:26—40.
Jochens, Jenny M. 1986a. The Medieval Icelandic Heroine: Fact or Fiction? Viator
17:35-50.
—. 1986b. Marriage and Sexuality in Medieval Scandinavia: A Pagan- Christian Conflict.
Towson State University Lecture Series IV. Towson State:41-52.
—. 1986c. Consent in Marriage: Old Norse Law, Life, and Literature. Scandinavian
Studies 58:142-76.
Jónas Kristjánsson. 1978. Bókmenntasaga. Saga Islands III. Reykjavík:261-350.
Miller, William Ian. 1990. Bloodtaking and Peacemaking. Feud, Law, and Society in Saga
Iceland. Chicago.
Mundal, Else. 1982. Kvinnebiletet i nokre mellomaldergenrar. Eit opposisjonelt
kvinnesyn? Edda 6:341-71.
Ólafía Einarsdóttir. 1984. Staða kvenna á þjóðveldisöld. Hugleiðingar í ljósi
samfélagsgerðar og efnahagskerfis. Saga 22:7- 30.