Skáldskaparmál - 01.01.1992, Side 270
268
Marianne Kalinke
(80v-81r). The imprint is unfortunately not dated, but this is doubtlessly a
copy of the Plenarium, perhaps one of the imprints that carried the
exemplum “Gregorius de grote sunder,” which contains matter corre-
sponding to Gregorius saga biskups in Reykjahólabók.50
Varying redactions of saints’ lives, both in Latin and in the vernacular,
were certainly available in Iceland. Thus, the composition of a legendary as
complex as Reykjabólabók would not have posed a problem for want of
sources. Nonetheless, aspects of the production of the manuscript remain a
puzzle. Why did the compiler make his task so difficult for himself by
drawing on secondary sources in order to introduce conflicting matter? Why
did he prefer to translate unknown and very long legends instead of the
short accounts in the Passionael, which by his time circulated in nearly 200
manuscripts and over forty printed editions, one of the latter available in the
library at Skálholt? One explanation of sorts is provided at the end of the
legend of St. Nicholas of Tolentino, where the typical concluding formula of
legends is somewhat expanded:
og enndezt hier nv hans historia gvde thil lof og honvm en þeim thil gamans er
hlytt hafa. og þeim ecki til syndar avka sem krabbat hefvr. So og þeim lavn af
gvde sem lesith hefr. Enn ollvm eylifa hvild med gvde og ollvm hans helgvm j
himeRÍke vthann enda. Amenn. (II, 166:17-21)
Efniságrip
Reykjabólabók, en svo nefnist handritið Sthm. Perg. fol. nr. 3, er stórt helgisagnasafn,
samið á íslandi skömmu fyrir siðbót. Þetta síðasta stóra helgisagnasafn sem samið var í
Evrópu, hefur að geyma frásagnir, sem nú munu að öðru leyti glataðar, en voru mjög
útbreiddar á lágþýska málsvæðinu í lok miðalda. Handritið, sem dregur nafn sitt af
skrifaranum, Birni Þorleifssyni á Reykhólum (+ca 1554), er síðasti fulltrúi hinna miklu
helgisagnasafna á þjóðtungum sem spruttu af Legenda aurea (1263-73) eftir Jacobus de
Voragine. Reykjahólabók, sem gefin var út af Agnete Loth (1969-70), hefur að geyma 25
helgisögur (legendur), þar á meðal apókrýfu sögurnar um Barlaam og Josaphat,
Sjösofendur og Gregoríus peccator. Stysta sagan, Sebastian, er rúmlega 13 prentaðar síður,
en hin lengsta, Emmerencia, Anna og María fyllir 163.
í greinum sem birtust 1960 og 1962 komust Ole Widding og Hans Bekker-Nielsen að
þeirri niðurstöðu að í lágþýskum Passionael frá s. hl. 15. aldar væru frumtextar flestra
helgisagnanna í Reykjahólabók. Fjórar sögur röktu þeir til eldri íslenskra þýðinga, en ein,
sagan um heilaga Onnu, töldu þeir að væri þýðing á St. Annen Biichlein. Tengslin milli
þýðinganna og meintra frumtexta þeirra í Passionael reyndust hins vegar svo flókin að
þeir félagar skipuðu íslensku þýðingunum í fjóra flokka sem náðu frá orðréttri þýðingu
til hreinnar endursagnar. Flokkun þeirra felur í sér að þýðandinn hafi ekki haft sjálfu sér
samkvæm viðhorf til frumtexta og þýðingaraðferða.
Nú er að vísu hægt að sýna fram á að sögurnar í Reykjahólabók eigi rætur að rekja til
lágþýskra frumtexta, en það voru ekki textarnir í Passionael. Þýðingarnar má að mestu
50 See Kalinke, “The Icelandic ‘Gregorius peccator’ and the European Tradition,” pp.
578 ff.