Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 79

Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 79
Primum caput 77 Hvort sem hugmyndir Eglu eiga sér rætur í hugmyndum lærðra manna á 12. og 13. öld eða byggja á reynsluvísindum er þó ljóst að vargseinkenni Kveld-Ulfsætt- arinnar eru í sögunni bundin höfðinu.6 Annað merkilegt atriði í tölu konungs er að hann tvítekur orðið „skalli“, og rammar úlfúðina þannig inn. Með þeim hætti vísar hann eflaust til þess að berserkir voru sagðir sköllóttir og með óvenjuhörð bein í höfði. Um það vitna ýmis dæmi í íslenskum fornsögum eins og Bjarni Einarsson (1976:47-54) ogfleiri hafa fjallað um (t.d. Hermann Pálsson 1995). En í Heimskringlu eru menn sem ganga berserksgang einnig sagðir „galnir sem hundar eða vargar' (Snorri Sturlu- son 1991:10—11, breytt letur BSK) og orðið „Skalli“ kemur fyrir í fornu máli sem úlfsheiti (Heiðreks saga 1924:68). Það er því líklegt að hér sé orðaleikur á ferð. Ákveðin megineinkenni í útliti og eðli Gríms eru tengd með samleik orðanna „úlfúð“ — „skalli“ og um leið er vakin athygli á að með viðurnefninu er ekki einungis vfsað til skallans á Grími heldur er úlfsnáttúra hans bundin nafni, líkt og hjá föður hans og reyndar einnig forfeðrum (3). Heitið Skalla-Grímur hefur þá tvenns konar merkingu það sem eftir lifir sögunnar, annars vegar ‘Grímur hinn sköllótti’, hins vegar ‘grímuklæddur úlfur’ og seinni merkingin fær stuðning af hinni fyrri: vargurinn hefur ekki loðinn haus, þvert á móti er hárleysið gríma hans. Þegar Egill Skalla-Grímsson er kynntur til sögu og m.a. um hann sagt „þá mátti það brátt sjá á honum að hann mundi verða mjög Ijótur og líkur föður sínum, svartur á hár“ (62), lifa auðvitað með lesendum fyrri umsagnir um höfuð Skalla-Gríms. Og ekki dregur úr að snáðinn er sagður: „Heldur . . . illur viður- eignar . . . í leikum með öðrum ungmennum“ (62); náttúra þeirra úlfa, berserkja og hálftrölla sem Egill rekur kyn sitt til er þar með sett í brennidepil án þess að hún sé nefnd berum orðum. En í kynningunni á Agli er athyglinni líka beint sérstaklega að öðrum þáttum sem tengjast höfðinu: „Hann var brátt málugur og orðvís“ stendur þar (62). Sagan hefur ekki gefið ættmönnum hans viðlíka einkunnir, en ekki hefur farið milli mála að skáldin Kveld-Úlfur og Skalla-Grímur eru orðhagir menn. Hvorugur feðganna er hins vegar „málugur“ — þ.e.a.s. sé merking orðsins ‘málgefinn’ eða ‘liðugt um málbeinið’8 - svo að nú birtist í fyrsta skipti mann-úlfur með hvoftinn upp á gátt og tungu og kjálka á sífelldu iði. Eftirleiðis þegar höfuð Egils kemur að einhverju ráði við sögu er ævinlega leikið með þau megineinkenni sem vísað er til í kynningu hans — vargsnáttúruna, ljótleikann og málið — en misjafnt er hvort fjallað er um þau öll í senn eða aðeins eitt eða tvö þeirra. Ekki þarf að fjölyrða um hvers vegna málið er sett á oddinn í byggjii í heilanum. í Seðlasafni Árnanefndar í Kaupmannahöfn má sem vænta mátti finna ýmis dæmi er tengjast höfuðkvillum, t.d. „höfuðmein“, „höfuðverkur" og „höfuðær“. 6 Orðið „skalii" er auðvitað hluti fyrir heild og má jafnt túlka sem höfuðið eitt og persónuna alla. En á raunsviði myndarinnar sem er dregin eru orðin „skalli" og „úlfiíð" engu að síður tengd. 7 ala Skalla-Gríms frammi fyrir Haraldi hárfagra er prýðilegt dæmi auk skáldskaparins (sjá:BSK/SÓ 1992:xxi). 8 Mig grunar að orðið „málugur“ kunni að vera hér hrós um sveinbarn sem er fljótt til máls og hefúr orð á öllu en hef ekki annað fyrir mér en að í fornum textum má finna fleiri dæmi en eitt um orðalagið „ekki málugur í barnæsku" (íslendingnsögurogþœttir111 1987:1987 og2060, t.d.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.