Peningamál - 01.08.2001, Qupperneq 20

Peningamál - 01.08.2001, Qupperneq 20
uðum vegna nýlegrar gengislækkunar krónunnar og aukins gengisflökts. Þá má nefna að hlutabréfaverð hefur haldið áfram að lækka og er Úrvalsvísitalan nú um 9% lægri en í lok apríl. Seðlabankinn hóf að lækka vexti undir lok mars í ljósi merkja um að of- þensla væri byrjuð að hjaðna og að horfur voru á að hagvöxtur myndi minnka á næstu misserum niður fyrir langtímajafnvægisvöxt. Veiking krónunnar undanfarnar vikur og auknar verðbólguvæntingar í framhaldi af aukinni mældri verðbólgu komu hins vegar í veg fyrir að framhald yrði á þessari þróun í bráð og er það rækilega útskýrt í greinargerð til ríkis- stjórnarinnar sem birtist í þessu hefti Peningamála. Þá hefur það bæst við að síðustu hagtölur benda til að krafturinn í hagkerfinu sé enn sem komið er mun meiri en ætla mætti af umræðu um efnahagsmál að undanförnu, eins og rakið hefur verið framar í þessari grein, og þannig óvíst að hagvöxtur sé enn kominn niður fyrir jafnvægisvöxt. Í samræmi við samkomulag ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans frá 27. mars sl. munu vaxtaákvarðanir bankans á næstu mánuðum ráðast fyrst og fremst af því markmiði að verðbólga verði í kringum 2½% eigi síðar en í árslok 2003. Verðbólguálag ríkisskulda- bréfa til lengri tíma (5-7 ára) bendir til þess að nokk- uð sé í land að þetta markmið hafi tiltrú markaðsað- ila. Svigrúm Seðlabankans til þess að milda hugsan- legan samdrátt á næstu misserum með vaxtalækk- unum er því minna en ella. Hækki gengi krónunnar á næstunni og/eða ef verðbólguvæntingar til lengri tíma færast nær verðbólgumarkmiðinu mun þetta svigrúm aukast. Aukist hins vegar líkur á skrúfu verðlags, launa og gjaldeyrishækkana gæti Seðla- bankinn þurft að hækka stýrivexti sína til að viðhalda aðhaldi peningastefnunnar, jafnvel þótt fylgifiskur þess verði meiri samdráttur í hagkerfinu en ella. Það eina sem gæti haldið aftur af bankanum í að taka þannig í taumana væri ef sýnt þætti að fjármálakerfið þyldi ekki slíka vaxtahækkun, enda myndu þá erfið- leikar þess að lokum leiða til samdráttar eftirspurnar í hagkerfinu og þar með minni verðbólgu. Kröfur hafa komið úr ýmsum áttum um að Seðla- bankinn haldi þegar áfram að lækka vexti þótt verð- bólga hafi verið á uppleið og verðbólguspár bendi til að verðbólga verði ekki innan þolmarka fyrr en í fyrsta lagi á miðju næsta ári. Er þá vísað til þess að samdráttur sé hafinn í íslensku efnahagslífi og muni magnast á næstunni. Í sumum tilfellum er því haldið fram að Seðlabankinn fylgist ekki nægjanlega vel með púlsi efnahagslífsins og aðrir hafi þar betri yfirsýn. Þetta er rangt, enda leitast bankinn við að fylgjast grannt með þróun efnahagslífs í landinu eins og verkefni hans krefjast. Um þetta er nánar fjallað í rammagrein 2 á bls. 18. Í umræðunni hefur einnig verið tilhneiging til að bera saman peningastefnuna hér á landi og í Banda- ríkjunum og vísa til þess að Seðlabanki Íslands sé mun óviljugri til að lækka vexti þótt aðstæður séu að mörgu leyti svipaðar. Eins og kemur fram í ramma- grein 3 á bls. 20-21 er þetta byggt á misskilningi þar sem efnahagsaðstæður eru töluvert frábrugðnar þeim sem hér eru. Þar má nefna nokkur atriði. Ofþensla í þjóðarbúinu varð að sumu leyti meiri hér á landi en í Bandaríkjunum, og ójafnvægi sömuleiðis. Samdrátt- ur í Bandaríkjunum er staðfestur í tölum og er lengra fram genginn. Það er æskilegt að gengi dals lækki og verðbólguafleiðingar þess verða mun minni en af lækkun krónunnar. Einnig er verðbólga mun minni í Bandaríkjunum. Þessu til viðbótar má nefna tvennt sem afgerandi munur er á. Í fyrsta lagi er svigrúm bandaríska seðlabankans til að milda samdrátt mun meira en hins íslenska þar sem peningastefna þess fyrrnefnda nýtur meiri trúverðugleika. Lækkun vaxta bandaríska seðlabankans veldur því ekki að gengi falli verulega og verðbólguvæntingar rjúki upp þar sem sú skoðun er rótföst að til lengri tíma litið muni bandaríski bankinn halda verðbólgu í skefjum. Í öðru lagi er munur á lagaákvæðum um markmið bank- anna. Seðlabanki Íslands hefur verðstöðugleika sem eina meginmarkmið peningastefnunnar. Bandaríski PENINGAMÁL 2001/3 19 Heimild: Seðlabanki Íslands. J F M A M J J A S O N D J F M A M J J 2000 2001 4,5 5,0 5,5 6,0 6,5 7,0 7,5 % Raunstýrivextir Seðlabankans og ávöxtun húsbréfa í mánaðarlok 2000-2001 Mynd 15 Raunstýrivextir Ávöxtun húsbréfa (gjalddagi 2022)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.