Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 9

Peningamál - 01.09.2005, Blaðsíða 9
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 9 við rúmlega 3% í síðustu spá m.v. sama ársfjórðung. Skýrist það af meiri þenslu á innlendum vöru- og vinnumarkaði en áður var talið. Þar vegur hækkun húsnæðisverðs þungt en sterkt gengi krónunnar heldur aftur af hækkun vöruverðs. Þegar líða tekur á spátímabilið er gert ráð fyrir að áhrif beggja þessara þátta hjaðni smám saman en aukin framleiðsluspenna geri það að verkum að verðbólga helst mikil. Miðað við óbreytta vexti og gengi eru horfur á að verðbólga eftir tvö ár verði einnig um 4%, sem er áþekk verðbólga og í síðustu spá. Haldist gengi krónunnar álíka sterkt og nú og aðhaldsstig peninga stefnunnar óbreytt, þ.e. stýrivextir verði ekki hærri en 9,5%, eru horfur á að verðbólga verði komin í 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans um mitt ár 2008. Við túlkun grunnspár bankans þarf að hafa í huga þær forsendur sem hún byggist á, þ.e.a.s. að stýrivextir og gengi krónunnar breytist ekki á spátímabilinu, launaskrið verði innan hóflegra marka og að eigna verð gefi ekki snögglega eftir. Gert er ráð fyrir að smám saman dragi úr hækkun húsnæðisverðs þannig að raunverð húsnæðis verði tiltölulega stöðugt á seinni hluta spátímabilsins. Allir þessir þættir eru háðir verulegri óvissu og um suma þeirra ríkir óvenjumikil óvissa um þessar mundir. Mat Seðlabankans er að ofangreindir óvissuþættir, ásamt óvissu um aðhald í opinberum fjármálum, leiði til þess að líkur á meiri verð- Breyting frá fyrri Ársfjórðungsbreyting Breyting frá sama ársfjórðungi á ársgrundvelli ársfjórðungi árið áður Liðin verðbólga (%) 2004:1 0,3 1,3 2,1 2004:2 1,7 7,0 3,3 2004:3 0,5 1,9 3,6 2004:4 1,3 5,2 3,8 2005:1 0,9 3,7 4,4 2005:2 0,5 2,0 3,2 Verðbólguspá (%) 2005:3 1,4 5,8 4,2 2005:4 1,6 6,5 4,5 2006:1 0,3 1,3 3,9 2006:2 0,8 3,2 4,2 2006:3 1,0 4,1 3,7 2006:4 1,0 4,1 3,2 2007:1 0,9 3,5 3,7 2007:2 1,2 4,8 4,1 2007:3 0,7 2,8 3,8 Breyting Breyting milli ára yfir árið Liðin verðbólga (%) 2003 2,1 2,4 2004 3,2 4,0 Verðbólguspá (%) 2005 4,1 4,5 2006 3,7 3,3 2007 3,7 3,0 Tafla I-2 Verðbólguspá Seðlabanka Íslands Breyting vísitölu neysluverðs á milli tímabila 0 1 2 3 4 5 6 7 8 2003 2004 2005 2006 2007 Mynd I-1 Verðbólguspá Seðlabankans Spátímabil: 3. ársfj. 2005 - 3. ársfj. 2007 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Efri þolmörk Neðri þolmörk Verðbólgumarkmið Vísitala neysluverðs %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.