Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 31

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 31
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 31 V Fjármál hins opinbera Tekjur ríkissjóðs hafa vaxið langt umfram markmið fjárlaga það sem af er árinu vegna mikillar eftirspurnar og umsvifa í efnahagslífinu. Á árinu í heild stefnir því í að skatttekjur af vörum og þjónustu hækki langt umfram áætlanir. Útgjöld stefna hins vegar minna fram úr áætlun og tekjuafgangur ríkissjóðs gæti orðið hátt í 30 ma.kr. eða 2-3% af vergri landsframleiðslu. Skuldir ríkisins munu jafn framt lækka vegna afgangs í rekstri og ráðstöfunar söluandvirðis Símans til greiðslu erlendra skulda og er útlit fyrir að skuldir ríkisins verði í árslok um 200 ma.kr. eða um 20% af vergri landsframleiðslu, en þær voru 255 ma.kr. í ársbyrjun. Miðað við spá Seðlabankans eru horfur á að afgangur næsta árs verði allt að 3% af landsframleiðslu en lækki aftur niður í 2% árið 2007. Mest af afganginum virðist mega rekja til hagsveiflunnar, þar sem hagsveifluleiðréttur afgangur eða grunnafgangur5 er mun minni en eiginlegur afgangur. Útlit fyrir töluvert meiri skatttekjur á árinu en fjárlög gera ráð fyrir Það sem af er ári hafa skatttekjur af vörum og þjónustu hækkað um 16,5% umfram verðlag, en markmið fjárlaga er 5%. Þessi umfram- vöxtur tekna myndi þýða 17 ma.kr. búhnykk fyrir ríkissjóð, héldist hann út allt árið. Tekjuskattar einstaklinga skiluðu 7,5% meiri tekjum að raungildi til júlíloka en á síðasta ári. Vegna lækkunar skatthlutfalls í byrjun árs var hins vegar búist við 2% raunlækkun á árinu öllu. Mismunurinn myndi skila ríkissjóði um 6 ma.kr. ef hann héldist út árið. Tryggingagjöld áttu að skila 3,5% raunaukningu, en standa nú í 12% og munar þar um 3 ma.kr. á öllu árinu. Loks er að nefna fjármagnstekjuskatt og stimpilgjald sem hafa skilað 6 ma.kr. meiri tekjum á árinu en á sama tíma í fyrra. Samanlagður búhnykkur ríkisins í skattheimtu gæti þannig orðið nálægt 30 ma.kr. á öllu árinu. Nokkur útgjöld umfram markmið fjárlaga verða að líkindum hjá ríkis sjóði á árinu, en hvergi nærri á við tekjuaukann. Án vaxta hafa greidd gjöld vaxið um rúm 3% umfram verðlag. Markmið fjárlaga var 1% raunvöxtur. Mismunurinn svarar til u.þ.b. 6 ma.kr. á árinu í heild. Vegna þessa stefnir í að afgangur á ríkisrekstrinum verði allt að 30 ma.kr., eða 20 ma.kr. umfram fjárlagaáætlanir. Bent var á þennan möguleika í Peningamálum þegar í desember 2004. Eins og þá var reifað, eru hér fyrst og fremst á ferðinni áhrif efnahagsuppsveiflunnar fremur en grundvallarstyrkingar á ríkis bú skapnum. Uppgreiðsla lána er þó slík grundvallarstyrking. Með þeim viðbótarafborgunum sem boðaðar eru vegna einkavæðingar Símans og viðbótarafgangs ársins verður hrein lánauppgreiðsla alls um 60 ma.kr. á árinu. Vergar skuldir ríkissjóðs lækka sem því nemur. Miðað við núverandi vaxtakjör á lánum ríkissjóðs nemur vaxtasparnaður af lægri skuldum um 3 ma.kr. á ári. Útlit fyrir ágætan afgang á rekstri ríkissjóðs á næstu tveimur árum Erfitt er að fjalla um ríkisfjármálin á næsta ári fyrr en fjárlög ársins 5. Í kafl anum vísa orðin grunnafgangur og grunnjöfnuður til hagsveifl uleiðrétts afgangs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.