Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 34

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 34
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 34 VI Vinnumarkaður og launaþróun Spenna svipuð og gert var ráð fyrir í júní Að teknu tilliti til árstíðarsveiflu hefur atvinnuleysi lítið breyst frá því í mars, en var í ágúst 1,2 prósentum lægra en fyrir ári. Miðað við mikla eftirspurn eftir vinnuafli er launaskrið enn lítið í sögulegu ljósi. Þetta gæti breyst. Einnig er hugsanlegt að endurskoðun kjara- samninga á almennum vinnumarkaði nú í haust leiði til hækkunar á launakostnaði. Niðurstöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofu Íslands fyrir annan ársfjórðung sýna verulega aukna vinnuaflsnotkun, bæði fjölgar starfandi fólki og meðalvinnutími lengist. Atvinnuþátttaka og meðalvinnutími eru enn ekki jafn mikil og þegar hámark náðist í síðustu uppsveiflu og gætu því enn aukist nokkuð. Vinnuaflsnotkun eykst verulega Samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar jókst vinnuaflsnotkun töluvert á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tíma í fyrra, hvort heldur hún er mæld sem fjöldi starfandi eða heildarvinnustundafjöldi.6 Fólki á vinnumarkaði fjölgaði um 4.300 á öðrum ársfjórðungi 2005 frá fyrra ári. Starfandi fólki fjölgaði töluvert meira en fólki á vinnu- markaði vegna fækkunar atvinnulausra, eða sem nemur 5.800 manns (3,7%). Fjölgunin var töluvert meiri á landsbyggðinni (5,9%) en á höfuðborgarsvæðinu (2,6%). Meðalvinnutími lengdist um 0,9 klst. á viku, og er lengingin tölu vert meiri í elsta aldurshópnum (55-74 ára) en meðalvinnutími þess hóps lengdist um 3,4 klst. Heildarvinnumagn jókst um 4,3% á öðrum ársfjórðungi frá sama fjórðungi árið áður, bæði vegna lengri vinnutíma og fjölgunar starfandi fólks. Er það í fyrsta sinn sem það gerist frá árinu 2003 þegar farið var að gera vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar allt árið. Aukningin stafar nánast eingöngu af aukinni vinnu aflsnotkun í yngstu (16-24 ára) og aldurshópunum (55-69 ára). Atvinnuþátttaka var 83½% á öðrum fjórðungi ársins, jókst um ½ prósentu milli ára, svipað og á fyrsta ársfjórðungi. Atvinnuþátttaka það sem af er ári er þó enn töluvert minni en hún var þegar hún varð sem mest á árunum 1999-2001 og gæti innlend vinnuaflsnotkun því enn aukist.7 Fjölgun starfa hjá vinnumiðlunum bendir til þess að töluverð umframeftirspurn sé til staðar og fjölgun útgefinna atvinnuleyfa á árinu bendir til að henni verði ekki nema að litlu leyti mætt innanlands. Það sem af er ári hafa laus störf verið tvisvar sinnum fleiri en þau voru allt árið í fyrra8 og útgáfa nýrra atvinnuleyfa verið næstum 20% meiri en allt árið 2004. 6. Heildarvinnustundafjöldi er margfeldi fólks við vinnu í viðmiðunarviku og meðalfjöldi vinnustunda í viðmiðunarviku. 7. Niðurstöður vinnumarkaðskönnunar fyrir árin 1991–2002 eru þó ekki fyllilega sambærilegar við niðurstöður eftir 2003 vegna breyttrar aðferðafræði við mælingar. 8. Sjá þó umfjöllun um laus störf í grein Rannveigar Sigurðardóttur ,,Ráðgátur á vinnumarkaði“, Peningamál 2005/1, bls. 87-97. Mynd VI-1 Breytingar á vinnuafli 2003-2005 Heimild: Hagstofa Íslands. Atvinnu- þátttaka (prósentur) Fjöldi starfandi (%) Atvinnu- leysi (prósentur) Heildar- vinnu- magn (%) Meðal- vinnutími (klst.) -2,0 -1,0 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Breyting milli 1. ársfj. 2003 og 1. ársfj. 2004 Breyting milli 2. ársfj. 2003 og 2. ársfj. 2004 Breyting milli 1. ársfj. 2004 og 1. ársfj. 2005 Breyting milli 2. ársfj. 2004 og 2. ársfj. 2005 2004:1 2004:2 2004:3 2004:4 2005:1 2005:2 Mynd VI-2 Framlag breytinga á meðalvinnutíma og fjölda starfandi til breytingar á heildarvinnutíma 1. ársfj. 2004 - 2. ársfj. 2005 Heimild: Hagstofa Íslands. Breyting frá fyrra ári (%) -3,0 -2,0 -1,0 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Meðalvinnutími Starfandi Heildarvinnumagn 60 65 70 75 80 85 90 95 100 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2004 Mynd VI-3 Atvinnuþátttaka 1991-20051 % af mannafla Alls Karlar Konur 16-24 ára 1. 1. og 2. ársfjórðungur 2005. Heimild: Hagstofa Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.