Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 35

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 35
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 35 Atvinnuleysi óbreytt frá því í mars Atvinnuleysi að teknu tilliti til árstíðarsveiflu hefur verið svipað frá því í mars og sveiflast á bilinu 2,1-2,2%.9 Hefur atvinnuleysi á þessum tíma aukist á landsbyggðinni en minnkað á höfuðborgarsvæðinu. Það sem af er ári hefur skráð atvinnuleysi verið 2,4%, og er það í sam ræmi við spá Seðlabankans frá í júní. Áfram er spáð rétt undir 2% atvinnuleysi á næsta ári en gert er ráð fyrir að það aukist heldur á árinu 2007 og verði tæplega 2½%. Launaskrið enn í samræmi við forsendur Launaskrið það sem af er ári hefur verið í takt við spá Seðlabankans samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands. Árshækkun hennar var 6,7% í ágúst. Vísitala neysluverðs hækkaði um 3,7% á sama tíma og hefur kaupmáttur því aukist um 2,9%. Launabreytingar umfram samningsbundnar hækkanir hafa verið óverulegar, jafnvel í greinum þar sem umframeftirspurn hefur verið töluverð undangengið ár, svo sem í byggingar- og mannvirkjagerð. Skýrist það fyrst og fremst af því að umframeftirspurn eftir vinnuafli hefur verið mætt með innflutningi þess. Töluverð umframeftirspurn eftir vinnuafli virðist hins vegar vera að myndast í þjónustugreinum, bæði á almennum markaði og hjá hinu opinbera. Launaþrýstings gæti því farið að gæta þar á næstu mánuðum verði henni ekki mætt með innflutningi vinnuafls þar sem því verður við komið. Einnig virðist líklegra en áður að endurskoðun kjarasamninga á almennum markaði geti haft í för með sér aukinn launakostnað. Því er nú gert ráð fyrir heldur meiri launakostnaði á næstu árum en gert var í síðustu spá Seðlabankans eða 6,1% í ár, tæplega 6½% á næsta ári og um 5½% árið 2007. Miðað við spá bankans um þróun framleiðni vinnuafls felur þetta í sér að launakostnaður á framleidda einingu eykst um rúmlega 4% á þessu og næsta ári og um rúmlega 3½% árið 2007. Þetta eru töluvert meiri hækkanir en geta samrýmst 2,5% verðbólgumarkmiði bankans til lengri tíma og felur því í sér vaxandi undirliggjandi verðbólguþrýsting frá innlendum vinnumarkaði. 30 35 40 45 50 55 60 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2004 Mynd VI-4 Meðalvinnutími á viku 1991-20051 Klst. Alls Karlar Konur 16-24 ára 1. 1. og 2. ársfjórðungur 2005. Heimild: Hagstofa Íslands. 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 Mynd VI-5 Atvinnuleysi janúar 1991 - ágúst 2005 Heimildir: Vinnumálastofnun og Seðlabanki Íslands. % af mannafla Atvinnuleysi (ekki árstíðarleiðrétt) Atvinnuleysi (árstíðarleiðrétt) 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9. Á sama tíma í fyrra jókst árstíðarleiðrétt atvinnuleysi aftur eftir að dregið hafði úr atvinnu leysi á haustmánuðum 2003. Hugsanlega gæti aukið atvinnuleysi á vor- og sumar- mánuðum 2004 og óbreytt atvinnuleysi á sama tíma í ár stafað að einhverju leyti af vandamálum tengdum árstíðarleiðréttingu atvinnuleysis. 1999 2001 2003 2005 0 50 100 150 200 250 300 350 2000 2002 2004 Mynd VI-6 Fjöldi lausra starfa hjá vinnumiðlunum og nýrra atvinnuleyfa 1999-20051 1. Mánaðarlegar tölur, sýnd eru þriggja mánaða hreyfanleg meðaltöl. Heimild: Vinnumálastofnun. Fjöldi lausra starfa Fjöldi leyfa Laus störf (vinstri ás) Ný atvinnuleyfi (hægri ás) 0 250 500 750 1.000 1.250 1.500 1.750 3 mánaða hreyfanlegt meðaltal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.