Peningamál - 01.09.2005, Page 39
ÞRÓUN OG HORFUR
Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
5
•
3
39
hlut fallslega langstærstur og svo koma Finnland og Nýja-Sjáland.
Skekkjan í greiðslujöfnuði Íslendinga er svipuð og í Finnlandi, um
2,5% að meðaltali. Slíkur samanburður hefur eðlilega sínar tak-
mark anir, til að mynda geta einstakir liðir greiðslujafnaðar vegið
mis þungt í uppgjöri landanna og þá einkum fjármagnshreyfingar
milli landa. Eins getur val á þessu tímabili verið óhagstætt sumum
löndum vegna breytinga á efnahagsumhverfi þeirra og reglum sem
geta hafa haft tímabundin áhrif á upplýsingaöflun þeirra.
Skekkjur sem hlutfall af heildarflæði
viðskipta- og fjármagnsflutninga,
meðaltal áranna 2000-2004
Mynd 4
1. Á einungis við árin 2000-2003.
2. Á einungis við árin 2001-2004.
Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Seðlabanki Íslands.
0,0
0,5
1,0
1,5
2,0
2,5
3,0
3,5
4,0
No
re
gu
r
Ný
ja-
Sjá
lan
d
Fin
nl
an
d
Ísl
an
d
Sv
íþ
jó
ð
1
Da
nm
ör
k
1
Ba
nd
ar
íki
n
Ka
na
da
Be
lg
ía
2
Ho
lla
nd
Br
et
lan
d
Fr
ak
kla
nd
Þý
sk
ala
nd
Ás
tra
lía
%