Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 84
GJALDEYRISFORÐI SEÐLABANKA
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
5
•
3
84
var tekin að víkja ekki frá því viðmiði sem hefur verið notað, þ.e.
að hafa vöruinnflutning til hliðsjónar við ákvörðun á stærð forða,
enda var stærð forðans þá nálægt því viðmiði og ekki talið ráðlegt
að bæta í hann á þeim tíma. Nú er notað hlaupandi meðaltal þriggja
mánaða vöruinnflutnings sl. fimm ára og fari forðinn niður fyrir það
viðmið er ekki lengur gerð krafa um lántöku til að viðhalda gefinni
lágmarksfjárhæð.
Heimildir
Archer, D og Halliday, J. (1998). The rationale for holding foreign currency
reserves. RBZN Bulletin, 61(4), bls. 346-354.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) (1993). Balance of Payments Manual, 5th edition
(bls. 97). Washington: International Monetary Fund.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) (2004). Guidelines for Foreign Exchange Reserve
Managment. Washington: International Monetary Fund.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) (2005). IMF Annual Report 2005. Washington:
International Monetary Fund.
Nugée, J. (2000). Foreign Exchange Reserves Management. (Handbooks in Central
Banking no. 19). London: Centre for Central Banking Studies, Bank of
England.
Rozanov, A. (2005). Who holds the wealth of nations? Central Banking Journal,
XV(4), bls. 52-57.
Williams, D. (2003). The need for reserves. Í R. Pringle og N. Carver (Ritstj.), How
countries manage reserve assets (bls. 33-44). London: Central Banking
Publications.
Tafla 1: Gjaldeyrisforði á Íslandi og í nokkrum viðmiðunarlöndum
Í lok árs 2004 nema annað sé tekið fram
Gjaldeyrisforði sem hlutfall (%) Ísland Svíþjóð Nýja-Sjáland Ástralía Kanada
Landsframleiðslu (VLF) 8,8 6,5 5,4 6,0 3,5
Peningamagns (M3) 12,0 [12,2]2003 5,6 [7,0]2003 6,1
Veltu á gjaldeyrismarkaði 11,07 2,39 3,12 1,36 3,13
Forði í vikum vöruinnfl utnings Ísland Svíþjóð Nýja-Sjáland Ástralía Kanada
Forði alls 15,7 11,6 11,9 17,5 6,4
Án gulls 15,3 11,5 11,9 17,0 6,4