Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 86

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 86
ÁLIT SENDINEFNDAR ALÞJÓÐAGJALDEYRISS JÓÐSINS P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 86 5. Til skemmri tíma litið felst hættan í horfunum fremur í að hagkerf- ið ofrísi en hún er á hinn veginn þegar litið er lengra fram á veg. Hugsanlegt er að neysla örvist umfram spár af völdum kröftugrar hækkunar ráðstöfunartekna og eignaverðs um leið og aðgangur heimilanna að lánsfé á hagstæðum kjörum hefur eflst til muna. Snarpari vöxtur eftirspurnar myndi valda því að enn meiri hækkun vaxta yrði nauðsynleg til þess að halda verðbólgu við verðbólgu- markmiðið. Hærri skammtímavextir myndu ýta frekar undir gengi krónunnar og líklega valda frekari viðskiptahalla og erlendum skuldum. Þegar núverandi stóriðjufjárfestingu lýkur verður að draga úr ójöfnuðinum í hagkerfinu. Því meiri sem ójöfn uðurinn verður, þeim mun líklegra er að aðlögunin verið skörp og að veru lega hægi á umsvifum í efnahagslífinu. Grípa þarf til efna hags- aðgerða nú í líkingu við þær sem við leggjum til hér að neðan til þess að draga úr hættunni á þessari framvindu. Ríkisfjármál 6. Þrátt fyrir aukið aðhald í ríkisfjármálum er þörf á enn meira aðhaldi en felst í fjárlögum fyrir árið 2005 þannig að þau leggi sitt af mörk- um til þess að hafa hemil á eftirspurnarþrýstingi, koma í veg fyrir frekara ójafnvægi og stuðla að skipulegri aðlögun þeirra. Aukinn sveigjanleiki hagkerfi sins, sérstaklega á vinnumarkaði, hefur efl t getu þess til skjótrar aðlögunar. Hins vegar er varfærni nauðsyn- leg til þess að koma í veg fyrir hugsanleg neikvæð áhrif þess á hagkerfi ð ef óskipulega dregur úr hratt vaxandi ójafnvægi. Frá því að fjárlög 2005 voru staðfest hafa spár um heildareftirspurn í þjóðarbúskapnum verið hækkaðar verulega og meiri ójöfnuði er spáð í þjóðarbúskapnum en þá. Af því leiðir að auka þyrfti aðhald í ríkisfjármálum með viðeigandi hætti. 7. Beita ætti aðgerðum bæði í skattamálum og á útgjaldahlið í þessu skyni. Á gjaldahlið ætti að fresta nýjum opinberum fjárfesting- ar áformum að meðtöldum þeim sem fyrirhugað var að ráðast í á seinni hluta árs 2005, þar til eftir að stóriðjuframkvæmdirnar hafa náð hámarki. Enda þótt langtímaáhrif skattalækkana á vinnu - aflsframboð verði jákvæð, þá munu þau trúlega skila sér smátt og smátt og verða tiltölulega hófleg þegar þau verða mest. Af þeim sökum væri skynsamlegt að fresta skattalækkununum sem fyrirhugaðar eru á árinu 2006 og síðar þar til að ljóst verður að umframeftirspurn í hagkerfinu hefur horfið. Reynist ekki unnt að fresta skattalækkunum ætti þegar í stað að ákveða lækkun á útgjaldaliðum til viðbótar þeirri lækkun opinberrar fjárfestin- gar sem þegar hefur verið lögð til. Réttmætt virðist að draga úr rekstr ar útgjöldum ríkisins sem spáð er að vaxi um 7% að nafn- verði 2006. Til að efla hagræðingu í heilbrigðis- og menntakerfinu virð ist einnig liggja beint við að taka nú upp eða útvíkka þjónustu- gjöld í þessum greinum. Að auki gæti ríkissjóður lagt nokkuð af mörkum til að hemja eftirspurnarþrýsting með því að verja tekjun- um af sölu Símans til lækkunar skulda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.