Peningamál - 01.09.2005, Síða 91

Peningamál - 01.09.2005, Síða 91
Markmið peningastefnunnar Markmið stefnunnar í peningamálum er stöðugt verð lag. Hinn 27. mars 2001 var tekið upp formlegt verð bólgu markmið sem hér segir: • Seðlabankinn stefnir að því að árleg verðbólga, reikn uð sem árleg hækk un vísitölu neysluverðs á 12 mánuðum, verði að jafnaði sem næst 2½%. • Víki verðbólga meira en ±1½% frá settu marki ber bank anum að gera ríkis stjórninni grein fyrir ástæðu frá viksins, hvernig bankinn hyggst bregð ast við og hvenær hann telur að verðbólgu mark mið- inu verði náð að nýju. Greinargerðina skal birta opinberlega. • Ársfjórðungslega birtir Seðlabankinn verðbólgu spá tvö ár fram í tím ann og gerir grein fyrir henni í Peninga málum. Með peningastefnunni er miðað að því að halda verð lagi stöð ugu og því verður henni ekki beitt til þess að ná öðrum efna hags legum mark- miðum, svo sem jöfnuði í við skipt um við út lönd eða mikilli atvinnu, nema að því marki sem slíkt sam rýmist verðbólgu markmiði bank ans . Helstu stjórntæki peningastefnunnar Seðlabankinn framfylgir peningastefnunni einkum með því að stýra vöxt um á peningamarkaði, fyrst og fremst með ákvörðun ávöxtunar í end ur hverf um viðskiptum sín um við lánastofnanir. Ávöxtun á pen inga- markaði hef ur sterk áhrif á gjaldeyrisstrauma og þar með á gengi krón- unnar og til lengdar inn lenda eftirspurn. Viðskipt um við lánastofnanir má í gróf um drátt um skipta í föst við skiptaform annars vegar og mark- aðs að gerðir hins veg ar. Föst viðskiptaform: • Viðskiptareikningar geyma óráðstafað fé lána stofn ana. Þeir eru upp gjörsreikningar vegna greiðslu jöfn unar milli innlánsstofnana og milli banka viðskipta, þar á meðal viðskipta við Seðla bankann. Vextir þess ara reikn inga mynda gólf fyrir daglánavexti á milli banka mark- aði. • Daglán eru veitt að ósk lánastofnana og tryggð með sömu verð- bréfum og hæf eru í endurhverfum við skipt um (sjá síðar). Vextir daglána mynda þak yfir dag lána vexti á millibankamarkaði. Peningastefnan og stjórntæki hennar Breyting Vextir Vextir Síðast (pró- fyrir Viðskiptaform nú (%) breytt sentur) ári (%) Viðskiptareikningar Daglán Innstæðubréf til 90 daga Bindiskylda Endurhverf viðskipti (ávöxtun) Innstæðubréf til 7 daga (ávöxtun) 8,00 13. júní 2005 0,75 3,75 11,00 13. júní 2005 0,25 8,25 9,00 13. júní 2005 0,50 5,75 8,75 13. júní 2005 0,75 5,00 9,50 7. júní 2005 0,50 6,25 9,35 13. júní 2005 . . Yfirlit vaxta Seðlabankans 19. september 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.