Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 27

Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 27
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 27 V Opinber fjármál Bætt afkoma á yfirstandandi ári eftir metafgang á því síðasta Horfur eru á töluvert betri afkomu hins opinbera en gert var ráð fyrir í síðustu Peningamálum. Afgangurinn í ár stefnir í um 7% af lands- framleiðslu í stað 3%, eins og gert var ráð fyrir í sumar. Horfur fyrir árin 2007 og 2008 eru einnig töluvert betri. Í stað halla á rekstri hins opinbera bæði árin er nú gert ráð fyrir 4% afgangi 2007 og 1½% afgangi árið 2008. Bættar horfur í ár stafa fyrst og fremst af meiri tekjuafgangi rík- issjóðs árið 2005 en áður var búist við. Gæti hann orðið allt að 5½% af landsframleiðslu. Metnar breytingar milli ára eru hins vegar svipaðar og í síðustu spá. Horfur hjá sveitarfélögunum virðast áþekkar og áður með heldur vaxandi halla, sem gæti nálgast 1% af landsframleiðslu á þessu ári. Horfur á töluvert betri afkomu ríkissjóðs í ár samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga Samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2006 aukast tekjur rík- issjóðs um 40 ma.kr. frá því sem gert var ráð fyrir í fjárlögum en um 30 ma.kr. umfram verðlagsbreytingar sem orðnar eru frá fjárlögum. Gjöld hækka um 12 ma.kr. en breytast ekki að raunvirði. Þrátt fyrir viðbótar- tekjur er samkvæmt frumvarpinu enn gert ráð fyrir að reglulegar tekjur lækki að raunvirði um 2% eða 7 ma.kr. milli ára og tekjur af óbeinum sköttum lækki um 4½% eða 8 ma.kr. Frumvarpið gerir jafnframt ráð fyrir að raunútgjöld hækki um 1% eða 3 ma.kr. Gangi þessi áætlun eftir verður afgangur ríkissjóðs um 45 ma.kr. eða 4% af landsframleiðslu. Afkoman enn betri samkvæmt mati Seðlabankans Horfur virðast á að afkoma ríkissjóðs gæti orðið töluvert betri en frum- varp til fjáraukalaga gefur til kynna, eða um 7% af landsframleiðslu. Skýrist frávikið einkum af því að líklegt virðist að ríkissjóður hafi meiri tekjur af skattlagningu fyrirtækja og fjármagnstekna en sýndar eru í fjáraukalagafrumvarpinu og ólíklegt virðist að tekjur af óbeinum skött- um lækki umtalsvert að raunvirði milli 2005 og 2006. Tekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti og tekjuskatti lögaðila eru mjög næmar fyrir hagsveiflunni. Hagnaður fyrirtækja í Kauphöll Íslands tvöfaldaðist milli ára bæði árið 2004 og árið 2005 og var á fyrri hluta ársins 2006 um 80% af hagnaði alls ársins 2005. Tekjur ríkis sjóðs af tekjuskatti lögaðila (vegna ársins 2004) tvöfölduðust milli ára árið Tafl a V-1 Fjármál hins opinbera 2005-20081 % af landsframleiðslu 2005 2006 2007 2008 Tekjur 48,7 49,4 47,4 45,8 Gjöld 43,2 42,5 43,4 44,5 Afkoma 5,5 7,0 4,0 1,3 Sveifl uleiðrétt afkoma 3,4 5,4 3,1 -0,1 Hreinar skuldir2 5,0 -1,4 -4,8 -5,5 Heildarskuldir 25,8 19,4 15,5 14,6 1. Uppsetning þjóðhagsreikninga. 2. Með innstæðum ríkissjóðs en án lífeyrisskuldbindinga. Heimildir: Hagstofa Íslands, fjármálaráðuneytið, Fjársýsla ríkisins, grunnspá Seðlabankans 2006-2008. Tekjur hins opinbera Gjöld hins opinbera Mynd V-1 Tekjur og gjöld hins opinbera 2000-2008 % af VLF Heimildir: Hagstofa Íslands, grunnspá Seðlabanka Íslands. 40 42 44 46 48 50 200820072006200520042003200220012000 Mat í júlí 2006 Mat í nóvember 2006 Mynd V-2 Breyting á spá um tekjujöfnuð hins opinbera 2000-2008 % af VLF Heimild: Seðlabanki Íslands. -4 -2 0 2 4 6 8 200820072006200520042003200220012000 Tekjur Gjöld Mynd V-3 Tekjur og gjöld ríkissjóðs 2000-2008 % af VLF Heimildir: Hagstofa Íslands, grunnspá Seðlabanka Íslands. 30 31 32 33 34 35 36 37 38 200820072006200520042003200220012000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.