Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 29

Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 29
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 29 4%, mest sökum aukinnar fjárfestingar samkvæmt langtímaáætlun ríkissjóðs og samneysluforsendna spárinnar. Tilfærsluútgjöld aukast einnig, m.a. vegna meira atvinnuleysis. Fjármál sveitarfélaga Sveitarfélögin hafa verið rekin með halla sem hefur numið um 0,4% til 0,8% af landsframleiðslu undanfarin ár en skuldir þeirra verið svipað hlutfall landsframleiðslu og í upphafi síðasta áratugar, um 5½%. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands í september sl. voru sveitarfélögin rekin með 4 ma.kr. halla á síðasta ári eða sem nemur 0,4% af landsframleiðslu. Samkvæmt samantekt Sambands sveitarfélaga úr fjárhagsáætlunum yfirstandandi árs var gert ráð fyrir að tekjur sveitarfélaga hækkuðu um 14% milli áranna 2005 og 2006, sem gæti gengið eftir miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Vegna meiri verðhækkana en víðast var gert ráð fyrir við samþykkt fjárhags- áætlana stefnir þó í minni raunhækkun tekna en lagt var upp með. Samkvæmt áætlun Seðlabankans hækka tekjur sveitarfélaga um tæp 4% eða 5 ma.kr. að raunvirði, og gert er ráð fyrir svipaðri aukningu útgjalda. Spáð er svipaðri þróun 2007 á heildina litið. Hins vegar er spáð verri afkomu á árinu 2008 þar sem tekjur af útsvari standa í stað vegna samdráttar í atvinnu og tekjur af fasteignagjöldum lækka með lækkandi húsnæðisverði. Gert er ráð fyrir að samneysla sveitarfélaga aukist á árinu 2008 að raunvirði um 3% og fjárfesting um 10%. Halli á rekstri sveitarfélaga yrði samkvæmt því 10 ma.kr. eða 0,8% af lands- framleiðslu. Hagsveiflan hefur létt undir með ríkissjóði Hagur ríkissjóðs batnar yfirleitt í uppsveiflum. Tekjur hækka þá gjarnan meira en skattleysismörk og er tekjuskattur því greiddur af stærri hluta heildartekna. Einkaneysla vex þá einnig að jafnaði meira en landsfram- leiðsla, eins og sjá má á mynd V-9. Innflutningur eykst og samsetning neyslunnar breytist í takt við hátt gengi sem jafnan fylgir uppsveiflum hér á landi. Meira er keypt af háskattaðri vöru, og því aukast tekjur af óbeinum sköttum meira en nemur aukningu einkaneyslu. Áhrifin á afkomu sveitarfélaga eru mun minni og fyrst og fremst í gegnum fast- eignaskatta, sem eru um 10% af tekjum sveitarfélaga. Á mynd V-10 er sýnd sveifluleiðrétt afkoma hins opinbera miðað við grunnspá Seðlabankans nú og spána sem birt var í júlí sl. Breytingar stafa einkum af betri afkomu á síðasta ári. Sveifluleiðréttingin árið 2007 er þó metin ívið minni en í júlíspánni. Ástæðan er að reiknað er með minni framleiðsluspennu árið 2007 en í síðustu spá. Árið 2008 Tafl a V-3 Fjármál sveitarfélaga 2005-20081 % af landsframleiðslu 2005 2006 2007 2008 Tekjur 12,4 12,6 12,6 12,3 Gjöld 12,8 12,9 12,9 13,1 Afkoma -0,4 -0,3 -0,3 -0,8 Hreinar skuldir 4,4 4,5 4,6 5,3 Vergar skuldir 7,5 7,6 7,8 8,5 1. Uppsetning þjóðhagsreikninga. Heimildir: Hagstofa Íslands, fjármálaráðuneytið, Fjársýsla ríkisins, grunnspá Seðlabankans 2006-2008. Mat í júlí 2006 Mat í nóvember 2006 Mynd V-7 Tekjujöfnuður sveitarfélaga 2000-2008 % af VLF Heimildir: Hagstofa Íslands, grunnspá Seðlabanka Íslands. -1,4 -1,2 -1,0 -0,8 -0,6 -0,4 -0,2 0,0 200820072006200520042003200220012000 Tekjur Gjöld Mynd V-8 Tekjur og gjöld sveitarfélaga 2000-2008 % af VLF Heimildir: Hagstofa Íslands, grunnspá Seðlabanka Íslands. 11,0 11,5 12,0 12,5 13,0 13,5 14,0 200820072006200520042003200220012000 Einkaneysla, % af VLF (v. ás) Óbeinir skattar, % af einkaneyslu (h.ás) Mynd V-9 Vísbendingar um hagsveiflunæmi neysluskatta 1980-2008 % af VLF Heimildir: Hagstofa Íslands, grunnspá Seðlabanka Íslands. 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 ‘08‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92‘90‘88‘86‘84‘82‘80 % af einkaneyslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.