Peningamál - 01.11.2006, Side 33

Peningamál - 01.11.2006, Side 33
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 33 benda tölur þjóðskrár til þess að nú komi hluti þeirra með alla fjöl- skylduna strax, ólíkt því sem algengast var áður þegar fyrirvinnan kom fyrst og fjölskyldan seinna.4 Því má vænta að erlendir starfs- menn ílengist hér á landi í meira mæli, jafnvel þó að verulega dragi úr eftirspurn. Í efnahagslægðinni árin 2001-2003 stóð fjöldi starfandi erlendra ríkis borgara í stað. Enn vilja um 40% fyrirtækja fjölga starfsmönnum Niðurstöður könnunar meðal 400 stærstu fyrirtækja landsins sem gerð var í september sýna að færri fyrirtæki hugðust fjölga starfsmönnum á næstu mánuðum en þegar spurt var í maí og að fleiri vilja halda fjölda starfsmanna óbreyttum.5 Enn vilja þó tæplega 40% fyrirtækja fjölga starfsmönnum. Á höfuðborgarsvæðinu er hlutfall fyrirtækja sem vilja fjölga starfsmönnum nær óbreytt, en færri fyrirtæki á landsbyggðinni vilja fjölga starfsmönnum. Mest breyting hefur orðið á afstöðu fyrirtækja í bygginga- og veitustarfsemi. Í september vildi aðeins um fjórðungur fyrirtækja fjölga starfsmönnum en rúmlega 56% í maí. Jafnframt vilja 16% fyrirtækja í byggingariðnaði fækka starfsmönnum nú en aðeins 4% í maí. Vilji til að fjölga starfsmönnum meðal fyrirtækja í iðnaði var töluvert minni í september en í maí. Helmingur fyrirtækja í verslun vildi hins vegar fjölga starfsmönnun en aðeins tæplega fjórðungur í maí. Launahækkanir meiri en þegar mest varð árið 2002 Í kjölfar samkomulags Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna endurskoðunar kjarasamninga sem tók gildi 1. júlí hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3,9% milli árs- fjórðunga á þriðja fjórðungi ársins. Árshækkun launavísitölu fyrir allan vinnumarkaðinn var 10,8% í september, sem er meiri hækkun en þegar launabólga varð mest árið 2002. Vegna mikilla launabreytinga jókst kaupmáttur meira á þriðja fjórðungi þessa árs en á fjórðungnum á undan, þrátt fyrir að verðbólga ykist úr 7% í 8,2%. Samkomulag ASÍ og SA hefur haft í för með sér töluvert meiri launabreytingar en spáð var í upphafi árs án þess að framleiðni hafi aukist á móti. Nú er gert ráð fyrir að launakostnaður á framleidda ein- ingu aukist um 8,2% milli ára. Þetta er nokkru minni hækkun en gert var ráð fyrir í síðustu spá Seðlabankans og kemur tvennt til: Í fyrsta lagi er nú tekið tillit til nýrra upplýsinga um meiri fjölgun erlendra starfsmanna en hingað til hefur verið gert ráð fyrir og launaskrið því minna. Í öðru lagi hafa launabreytingar frá júlí og fram til september verið minni en gert var ráð fyrir. Í ljósi þessa hafa áætlanir bankans um hækkun launakostnaðar á framleidda einingu á þessu ári verið lækkaðar. Í ljósi mikillar spennu á vinnumarkaði er áfram gert ráð fyrir nokkru launaskriði vegna samninganna frá því í júlí en að það komi síðar fram. Á næsta ári er búist við heldur minni vexti launakostnaðar á framleidda einingu en gert var í júlí, eða 7,7%. Árið 2008 er hins vegar reiknað með sama vexti og síðast. Heimild: Hagstofa Íslands. Mynd VI-7 Launavísitala og kaupmáttur launa 2000 - september 2006 Breyting frá fyrra ári (%) Launavísitala Kaupmáttur launa -2 0 2 4 6 8 10 12 2006200520042003200220012000 4. Svipuð þróun hefur átt sér stað annars staðar á Norðurlöndunum undanfarið. Sjá t.d. ,,The Nordic Labour Market Two Years after the EU Enlargement”. TemaNord 2006:558. 5. Könnunin var gerð af Gallup í september sl. fyrir Seðlabanka Íslands, fjármálaráðuneytið og Samtök atvinnulífsins. 1. Áætlun fyrir árið 2005. Spá Seðlabankans 2006-2008. Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd VI-8 Launakostnaður á framleidda einingu 1999-20081 Breyting frá fyrra ári (%) 0 2 4 6 8 10 2008200720062005200420032002200120001999 Peningamál 2006/3 Peningamál 2006/2 Peningamál 2006/1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.