Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 48

Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 48
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 48 Hætta á að gengi krónunnar gefi eftir hefur aukist Óvissuþættir spárinnar eru í meginatriðum þeir sömu og í síðustu spám bankans. Helsta breytingin er aukin hætta á að krónan lækki meira en reiknað var með í síðustu spá, þá sérstaklega vegna mikils viðskiptahalla. Fari svo gæti verðbólga orðið meiri framan af spátím- anum en grunnspá bendir til. Líkt og í síðustu spá gæti lækkun eignaverðs, einkum fast- eignaverðs, leitt til minni einkaneyslu en gert er ráð fyrir í grunnspá. Það, ásamt hættu á hraðari hækkun erlendra vaxta en gert er ráð fyrir í spánni, getur haft neikvæð áhrif á innlenda eftirspurn á seinni hluta spátímabilsins. Verði ákveðið að ráðast í frekari stóriðjuframkvæmdir þegar á árinu 2008 gæti það aukið bjartsýni áður en framkvæmdir hefjast og stuðlað að gengishækkun krónunnar og örvað innlenda eftirspurn umfram það sem grunnspá gerir ráð fyrir. Aðrir óvissuþætt- ir hafa lítið breyst frá síðustu spá. Helstu ósamhverfir óvissuþættir grunnverðbólguspárinnar eru teknir saman í töflu VIII-1. Að teknu tilliti til ofangreindra breytinga frá síðustu spá og mati á undirliggjandi áhrifaþáttum verðbólguspárinnar fæst eilitlu meiri slagsíða upp á við í áhættumati verðbólguspárinnar eitt ár fram í tím- ann en í júlí sl. Slagsíðan upp á við tvö ár fram í tímann hefur jafnframt aukist og er líkindadreifingin tvö ár fram í tímann nú bjöguð upp á við en var samhverf síðast. Skýringin liggur í því að aukin hætta á geng- islækkun þegar horft er eitt ár fram í tímann smitast yfir á næsta ár á eftir. Mynd VIII-17 sýnir mat á líkindadreifingu verðbólguspárinnar. Í ljósi þess að ójafnvægi í þjóðarbúskapnum er enn til staðar má álykta að óvissa um verðbólguhorfur á spátímanum sé meiri en ella. Verðbólgumarkmið næst ekki á spátímanum nema hækkun stýrivaxta komi til Tafla VIII-2 sýnir mögulegt bil verðbólgu út frá líkindadreifingu grunn- verðbólguspárinnar. Eins og áður hefur komið fram er peningalegt aðhald í grunnspánni ekki nægilegt til að 2,5% verðbólgumarkmið bankans náist á spátímanum. Líkur á að verðbólga verði á bilinu 1- 4% hafa hins vegar aukist verulega frá síðustu spá. Enn eru þó litlar líkur á að verðbólgumarkmiðið náist á því tveggja ára tímabili sem grunnspáin nær til. Ef aðhaldsstig er aukið til samræmis við fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum aukast hins vegar líkur á að markmið- ið náist á spátímabilinu verulega. Tafl a VIII-2 Mögulegt bil ársverðbólgu til næstu tveggja ára Verðbólga undir á bilinu undir á bilinu yfi r Ársfjórðungur 1% 1% - 2½% 2½% 2½% - 4% 4% 4. ársfj. 2006 <1 <1 <1 <1 99 3. ársfj. 2007 <1 10 10 63 27 3. ársfj. 2008 1 8 9 30 61 Tafl an sýnir mat Seðlabankans á líkum á því að verðbólga verði á ákveðnu bili í prósentum. Mynd VIII-17 Síðasta verðbólguspá Seðlabankans – grunnspá (í Peningamálum 2006/2) Ný verðbólguspá Seðlabankans – grunnspá Spátímabil: 2. ársfj. 2006 - 2. ársfj. 2008 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Verðbólgumarkmið Vísitala neysluverðs % Myndirnar sýna óvissubil verðbólguspárinnar. 90% líkur eru taldar á því að verðbólga verði innan alls skyggða svæðisins, 75% líkur á að verðbólga verði innan tveggja dekkstu svæðanna og 50% líkur á að verðbólga verði innan dekksta svæðisins. Óvissan verður því meiri sem spáð er lengra fram í tímann og endurspeglast það í víkkun óvissu- bilsins. Óvissan í spánum er talin heldur minni en endurspeglast í sögulegum spáskekkjum sem eru nokkuð litaðar af þróuninni á árunum 2001-2002. Nánari útlistun á því hvernig líkindadreifing verðbólgu- spárinnar er reiknuð út er að finna í viðauka 3 í Peningamálum 2005/1. Heimild: Seðlabanki Íslands. Spátímabil: 4. ársfj. 2006 - 4. ársfj. 2008 % 2005 2006 2007 2008 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 2005 2006 2007 2008 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.