Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 61

Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 61
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 61 Viðauki 2 Skekkjur í verðbólguspám Seðlabanka Íslands Seðlabankinn hefur birt verðbólguspár tvö ár fram í tímann í Peninga- málum frá því að formlegt verðbólgumarkmið var tekið upp í mars árið 2001. Seðlabankinn birtir nú verðbólguspár til tveggja ára þrisvar á ári að gefi nni forsendu um stýrivaxtaþróun. Jafnan ríkir mikil óvissa um efnahagsframvinduna. Því leggur Seðlabankinn ekki síður áherslu á áhættumat spánna en einstök spáð gildi þegar bankinn metur verðbólguhorfur. Við ákvarðanir í peninga- málum er horft til alhliða mats á efnahagshorfum þar sem spár eru mikilvæg vísbending en ekki sú eina. Meginverðbólgu spáin er aðeins ein af mörgum hugsanlegum útkomum. Líklegast er að verðbólgan verði nálægt meginverðbólguspánni gangi forsendur spárinnar eftir en búast má við verulegum frávikum, sérstaklega ef lykilforsendur spár- innar breytast. Liður í áhættumatinu er mat á líkindadreifi ngu verðbólgusp- árinnar, þ.e.a.s. áætlaðar líkur á mismunandi útkomum á verðbólgu í framtíðinni. Þar er horft á undirliggjandi áhrifaþætti verðbólguþróun- arinnar sem geta leitt til frávika frá meginferli spárinnar. Sem dæmi um slíka óvissuþætti má nefna alþjóðlega efnahagsþróun, innlenda eft- irspurn og þróun á fjármála- og gjaldeyrismörkuðum. Útreikningi á lík- indadreifi ngu verðbólguspánna er lýst nánar í viðauka 3 í Peningamál- um 2005/1. Vegna þess að verðbólga og óvissa um verðbólgu þróun hefur verið mikil undanfarin ár er hugsanlegt að notkun sögulegra spá- skekkna leiði til ofmats á þeirri óvissu sem framundan er, eða muni a.m.k. gera það síðar. Greining á fyrri spám er gagnleg til að varpa ljósi á hversu stórt hlutverk þær ættu að leika við ákvarðanir í Peningamál- um. Því má þó ekki gleyma að ákvarðanir sem getið er um í Peninga- málum miða oft að því að koma í veg fyrir að spárnar standist. Einu sinni á ári birtir Seðlabankinn samantekt á skekkjum í verð- bólguspám sínum miðað við ýmsa mælikvarða, síðast í Peningamálum 2005/2. Þá er gerð úttekt á óvissubili spárinnar með dreifi ngu mældrar verðbólgu eftir að bankinn tók upp verðbólgumarkmið. Enn sem kom- ið er byggist mat á staðalfráviki spáskekkna á tiltölulega fáum mæling- um, en áreiðanlegra mat ætti að fást þegar fram líða stundir. Allt þar til í síðasta hefti Peningamála var í grunnspá gengið út frá að stýrivöxtum yrði haldið óbreyttum á spátímanum en það gerir samanburð við fyrri spár erfi ðari. Seðlabankinn hefur birt verðbólguspár allt að einu ári fram í tím- ann um árabil. Tafl a 1 sýnir meðalskekkju og staðalfrávik í verðbólgu- spám Seðlabankans allt að fjóra ársfjórðunga fram í tímann frá árinu 1994. Meðalskekkja (bjögun) sýnir meðalfrávik verðbólguspár frá eigin- legri verðbólgu og þannig hvort verðbólgu hefur kerfi sbundið verið of- eða vanspáð. Samkvæmt þeim mælikvarða hefur verðbólgu verið vanspáð tvo, þrjá og fjóra ársfjórðunga fram í tímann, og því meira því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.