Peningamál - 01.11.2006, Side 63

Peningamál - 01.11.2006, Side 63
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 63 vika). Af spán um tólf sem ná tvö ár fram í tímann eru sex innan 50% óvissubilsins (50% tilvika), ellefu innan 75% bilsins (90% tilvika) og allar tólf innan 90% óvissubils. Verðbólga var því nær miðju líkinda- dreifi ngarinnar en búist var við og dreifi ngin sagði til um. Hafa verður þó í huga að tiltölulega fáar mælingar liggja hér að baki, auk þess sem líkindadreifi ngar verðbólguspáa frá mismunandi tímum eru háðar þar sem þær skarast. Samanburður á verðbólguspám Seðlabankans og greiningaraðila Ef verðbólguspár Seðlabankans, fjármálaráðuneytisins og greiningar- aðila eru bornar saman kemur í ljós að spárnar eru oftast á svipuðu reki, eins og sjá má í töfl u 4. Árið 2004 spáðu greiningaraðilar að meðaltali að verðbólga yrði 3% að ári liðnu og fjármálaráðuneytið spáði á sama tíma 3,3% verðbólgu á árinu 2005. Seðlabankinn var sömu skoðunar og spáði að meðaltali árið 2004 að verðbólga yrði 3,3% að ári liðnu að gefnum forsendum um óbreytta stýrivexti og gengi (tekið er meðaltal af útgefnum spám yfi r tiltekið ár). Verðbólga milli ársmeðaltala reynd- ist vera 4% árið 2005. Greiningaraðilar spáðu hins vegar að meðaltali árið 2004 að verðbólga yrði 3,6% á árinu 2006 en fjármálaráðuneytið spáði á sama tíma 3,3% verðbólgu tvö ár fram í tímann. Seðlabankinn gerði ráð fyrir 3,2% verðbólgu á árinu 2006 að gefnum forsendum um óbreytta stýrivexti og gengi. Árið 2005 spáðu greiningaraðilar að meðaltali 4,3% verðbólgu eitt ár fram í tímann en fjármálaráðuneytið 3,7% verðbólgu. Grunnspá Seðlabankans að gefnum forsendum um óbreytta stýrivexti og gengi hljóðaði upp á 3,2% verðbólgu á árinu 2006. Nú stefnir í að verðbólga verði tæp 7% á árinu 2006. Tafla 4 Samanburður á verðbólguspám Spár árið 2004 1 ár fram í tímann 2 ár fram í tímann Greiningaraðilar 3,0 3,6 Fjármálaráðuneytið 3,3 3,3 Seðlabankinn 3,3 3,2 Hagstofa Íslands – mæld verðbólga 4,0 - Spár árið 2005 1 ár fram í tímann 2 ár fram í tímann Greiningaraðilar 4,3 5,3 Fjármálaráðuneytið 3,7 3,7 Seðlabankinn 3,2 3,7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.