Peningamál - 01.11.2006, Síða 85

Peningamál - 01.11.2006, Síða 85
HRÆRINGAR INNAN PENINGAHAGFRÆÐINNAR OG STARFSEMI SEÐLABANKA P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 85 með þróuninni og vera virkir þátttakendur í áframhaldandi framþróun fræða og rannsókna á þessu sviði til að bæta eigin verðbólguspágerð og stefnumótun. Seðlabankar njóta meðbyrs nú um stundir þar sem breiðari sátt ríkir meðal fræðimanna um mikilvægi peningastefnu og aðferðir við uppbyggingu líkana til að greina þróun og horfur í peninga- og efnahagsmálum. Í þessari grein hefur verið leitast við að veita yfi rlit yfi r þróun síð- ustu tveggja áratuga þar sem aukin sátt hefur skapast á milli þess sem undirstöður peningastefnunnar ráðleggja seðlabönkum um aðgerðir í peningamálum. Sömuleiðis hefur verið reynt að kortleggja hversu langt þessi samhljómur nær og bent á nokkur viðfangsefni sem deilur hafa staðið um. Seðlabanki Íslands hefur þegar tileinkað sér margt af því sem framfarir síðustu ára hafa lagt áherslu á. Skref hafa verið stigin til að stuðla að því að peningastefna bankans sé kerfi sbundin, trúverðug og gagnsæ. Heimildir: Ásgeir Daníelsson, Lúðvík Elíasson, Magnús F. Guðmundsson, Björn Hauksson, Ragn hildur Jónsdóttir, Þorvarður Tjörvi Ólafsson og Þórarinn G. Pétursson, (2006). “QMM – A Quarterly Macroeconomic Model of the Icelandic Econ- omy”, Central Bank of Iceland Working Paper, væntanleg. Balakrishnan, Ravi, og J. D. López-Salido, (2002). “Understanding UK Inflation: the Role of Openness”, Bank of England Working Paper No. 164. Ball, Laurence, (1999). “Policy Rules for Open Economies”, í John Taylor (ritstj.) Monetary Policy Rules, University of Chicago Press, Chicago, 127-144. Barro, Robert J., og David B. Gordon, (1983). “A Positive Theory of Monetary Policy in a Natural-Rate Model”, Journal of Political Economy 91 (4), 589-610. Batini, Nicoletta, Richard Harrison og Stephan P. Millard, (2001). “Monetary Rules for an Open Economy”, Norges Bank Working Paper 2001/4. Batini, Nicoletta, Brian Jackson og Stephen Nickell, (2000). “Inflation Dynamics and the Labour Share in the UK”, External MPC Unit Discussion Paper No. 2. Batini, Nicoletta, Brian Jackson og Stephen Nickell, (2005). “An Open-economy New Keynesian Phillips Curve for the U.K.”, Journal of Monetary Economics 52, 1061-1071. Betts, Caroline, og Michael B. Devereux, (1996). “The Exchange Rate in a Model of Pricing-to-Market”, European Economic Review 40, 1007-1021. Betts, Caroline, og Michael B. Devereux, (2000). “Exchange Rate Dynamics in a Model of Pricing-to-Market”, Journal of International Economics 50, 215-244. Blinder, Alan S., og Ricardo Reis, (2005). “Understanding the Greenspan Standard”, kynnt á ráðstefnu Seðlabanka Kansasborgar: Understanding the Greenspan Era: Lessons for the Future, í Jackson Hole, Wyoming, 25.-27. ágúst 2005. Borio, Claudio, (2006). “Monetary and Prudential Policies at a Crossroads? New Challenges in the New Century”, BIS Working Papers No. 216. Bowman, David, og Brian Doyle, (2003). “New Keynesian Open-Economy Models and Their Implications for Monetary Policy”, Board of Governors of the Federal Reserve System International Finance Discussion Papers, No. 762. Campa, José Manuel, og Linda S. Goldberg, (2002). “Exchange Rate Pass-Through into Import Prices: A Macro or Micro Phenomenon?”, NBER Working Paper Series No. 8934. Christoffel, Kai, og Tobias Linzert, (2005). “The Role of Real Wage Rigidity and Labor Market Frictions for Unemployment and Inflation Dynamics”, ECB Working Paper Series No. 556. Christoffel, Kai, Keith Küster og Tobias Linzert, (2006). “Identifying the Role of Labor Markets for Monetary Policy in an Estimated DSGE Model”, Deutsche Bundesbank Discussion Paper Series 1: Economic Studies No. 17/2006.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.