Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 91

Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 91
Júlí 2006 Hinn 1. júlí var lánshlutfall Íbúðalánasjóðs lækkað tímabundið úr 90% í 80% og hámarkslán úr 18 milljónum króna í 17 milljónir. Voru þessar breytingar hluti af aðhaldsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hinn 4. júlí tilkynnti Glitnir banki hf. að kaupum á sænska verðbréfa- fyrirtækinu Fischer Partners Fondkommission AB væri lokið eftir að skil- yrðum kaupsamnings hefði verið fullnægt. Kaupverð var 3,7 ma.kr. Hinn 6. júlí var tilkynnt að bankastjórn Seðlabanka Íslands hefði ákveð- ið að hækka stýrivexti bankans, þ.e. vexti í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir, um 0,75 prósentur í 13%. Vextir á daglánum og af bundnum innstæðum hækkuðu um 0,5 prósentur en aðrir vextir hækk- uðu um 0,75 prósentur. Allir vextir bankans hækkuðu 11. júlí. Banka- stjórn ákvað jafnframt að meta þörf fyrir frekara aðhald um miðjan ágúst og að birta tilkynningu um stýrivexti að morgni 16. ágúst. Hinn 17. júlí lækkaði alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor’s láns- hæfi smat Íbúðalánasjóðs vegna langtímaskuldbindinga í íslenskum krónum úr AA+ í AA-. Jafnframt var sjóðurinn tekinn af athugunarlista. Lánshæfi smat fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt var stað- fest AA- og A-1+ fyrir skammtímaskuldbindingar í íslenskum krónum og erlendri mynt. Horfur um breytingar á matinu eru neikvæðar fyrir skuldbindingar í erlendri mynt en stöðugar fyrir skuldbindingar í ís- lenskum krónum. Ágúst 2006 Hinn 16. ágúst var tilkynnt að bankastjórn Seðlabanka Íslands hefði ákveðið að hækka stýrivexti bankans, þ.e. vexti í endurhverfum við- skiptum við lánastofnanir, um 0,5 prósentur í 13,5%. Vextir á dag- lánum og af bundnum innstæðum hækkuðu um 0,25 prósentur en aðrir vextir bankans um 0,5 prósentur. Vextir á innstæðubréfum til 7 daga og vextir í endurhverfum viðskiptum hækkuðu 22. ágúst en aðrir vextir 21. ágúst. September 2006 Hinn 12. september lækkaði alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s Inves- tor Service mat sitt á fjárhagslegum styrkleika Kaupþings banka hf. úr C+ í C. Um leið staðfesti matsfyrirtækið lánshæfi seinkunnirnar A1 fyrir langtímaskuldbindingar og P-1 fyrir skammtímaskuldbindingar. Horfur um breytingar á matinu eru stöðugar. Hinn 12. september tilkynnti Glitnir banki hf. að gengið hefði verið frá útgáfu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 250 milljónir Bandaríkjadala, eða um 18 ma.kr. Útgáfan telst til eiginfjárþáttar A (e. Tier 1). Hinn 14. september var tilkynnt að bankastjórn Seðlabanka Íslands hefði ákveðið að hækka stýrivexti bankans, þ.e. vexti í endurhverf- um viðskiptum við lánastofnanir, um 0,5 prósentur í 14%. Aðrir vextir Seðlabankans voru einnig hækkaðir um 0,5 prósentur. Vextir á inn- Annáll efnahags- og peningamála
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.