Peningamál - 01.03.2007, Síða 18

Peningamál - 01.03.2007, Síða 18
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 18 II-10). Í spánni er reiknað með að álverð verði að meðaltali um 13% hærra í ár en í fyrra, en lækki um allt að fjórðungi á næsta ári og enn frekar á árinu 2009. Viðskiptakjör hagstæð í fyrra Viðskiptakjör bötnuðu talsvert á árinu 2006, eða um 3,6%, en spáð hafði verið að þau mundu versna um 1,3%. Þetta skýrist af því að verð á sjávarafurðum og áli hækkaði hlutfallslega meira á liðnu ári en verð innflutningsvara. Alls námu viðskiptakjaraáhrifin um 1,1% af landsframleiðslu fyrra árs. Viðskiptakjörin hafa því batnað um 4½% frá árinu 2004 en árið var hið lakasta frá því að mælingar hófust (sjá mynd II-11). Spáð er að viðskiptakjör vöru og þjónustu batni á þessu ári um 4,1% en versni um 8,4% á næsta ári vegna lægra álverðs. Vegna lækkunar gengis krónunnar í fyrra lækkaði raungengi miðað við verðlag um 6,4% á árinu. Raungengi miðað við laun lækk- aði um tæplega 1%, en hækkun launa hér á landi umfram launahækk- anir í helstu viðskiptalöndunum eyddi ávinningi gengislækkunarinnar að mestu leyti. Samkeppnisstaða útflutningsfyrirtækja batnaði því talsvert, einkum ef miðað er við raungengið á síðasta fjórðungi ársins 2005, en ekki til jafns við gengislækkun krónunnar. Útflutningur mun aukast mikið á árinu Búist er við 75% vexti útflutnings álafurða í ár og um 50% aukningu á næsta ári. Ennfremur er spáð um 4% vexti útflutnings sjávarafurða í ár í stað 2% samdráttar í síðustu spá. Ekki er búist við að útflutningur annarrar iðnaðarvöru breytist mikið frá fyrra ári. Spáð er nokkru minni vexti útflutnings vöru og þjónustu í ár en spáð var í nóvember, en meiri vexti á næsta ári. Skýrist breytingin einkum af því að horfur eru á að álútflutningur aukist nokkru síðar en áður var reiknað með. Breyting frá síðustu Núverandi spá1 spá (prósentur)2 2007 2008 2009 2007 2008 Útflutningur vöru og þjónustu 9,6 16,7 4,5 -3,9 2,5 Útflutningsframleiðsla sjávarafurða 4,0 0,0 0,0 6,0 - Útflutningsframleiðsla stóriðju 74,9 49,6 0,8 1,8 14,6 Verð sjávarafurða í erlendri mynt 5,4 3,0 2,0 2,4 1,0 Verð áls í USD3 13,3 -25,8 -25,0 13,7 -15,0 Verð eldsneytis í erlendri mynt4 -5,3 6,9 0,3 -5,5 4,9 Viðskiptakjör vöru og þjónustu 4,1 -8,4 -6,6 5,3 -5,5 Alþjóðleg verðbólga5 1,9 1,9 1,9 -0,3 - Alþjóðlegur hagvöxtur5 2,4 2,4 2,5 -0,1 0,2 Alþjóðlegir skammtímavextir6 4,1 4,0 4,0 1,0 0,8 1. %-breyting frá fyrra ári nema fyrir vexti. 2. Breyting frá Peningamálum 2006/3. 3. Spá byggð á framvirku álverði. 4. Spá byggð á framvirku elds neytis verði. 5. Spá frá Consensus Forecasts. 6. Spá byggð á vegnu meðaltali framvirkra vaxta helstu viðskiptalanda Íslands. Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Bloomberg, Consensus Forecasts, Hagstofa Íslands, New York Mercantile Exchange, Reuters, Seðlabanki Íslands. Tafla II-1 Útflutningur og helstu forsendur um þróun ytri skilyrða Heimild: Seðlabanki Íslands. 2000=100 Mynd II-12 Raungengi 1. ársfj. 1986 - 4. ársfj. 2006 65 75 85 95 105 115 125 135 145 ‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92‘90‘88‘86 Raungengi m.v. hlutfallslegan launakostnað Raungengi m.v. hlutfallslegt neysluverð 1. Spá Seðlabankans 2007-2009. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 2000=100 Mynd II-11 Viðskiptakjör vöru og þjónustu1 85 90 95 100 105 110 115 120 ‘08 ‘09‘04‘00‘94‘90‘84‘80‘74‘70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.