Peningamál - 01.03.2007, Qupperneq 21

Peningamál - 01.03.2007, Qupperneq 21
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 21 að útgáfan hófst í ágústmánuði árið 2005 hefur hún haft hamlandi áhrif á miðlun peningastefnunnar í gegnum vaxtaróf óverðtryggðra skuldabréfa. Stafar það af eftirspurn eftir óverðtryggðum ríkisbréfum vegna skiptasamninga sem fylgja útgáfunni. Íslensku bankarnir eru hins vegar farnir að leita annarra leiða til að verja sig fyrir vaxtaáhættu en að fara inn á skuldabréfamarkaðinn, en það dregur úr þrýstingi á verð skuldabréfanna. Þróun á erlendum mörkuðum hefur töluverð áhrif á ávöxtun á innlendum skuldabréfamarkaði Samþætting íslensks fjármálamarkaðar við erlenda markaði hefur aukist til muna á undanförnum árum. Verulegt umfang vaxtamunar- viðskipta hefur enn frekar ýtt undir þá þróun. Krónubréfaútgáfan er dæmi um slík vaxtamunarviðskipti, en fjöldi erlendra fjárfesta sækir beint inn á íslenskan fjármálamarkað. Aukin samþætting innlends fjármálamarkaðar við útlönd birtist m.a. í vaxandi fylgni á milli gengis krónunnar og ávöxtunar skuldabréfa á evrópskum fjármálamarkaði sem og annarra hávaxtagjaldmiðla (sjá myndir III-6 og III-7). Ávöxtun innlendra og erlendra skuldabréfa fylgist einnig að til lengri tíma litið (sjá mynd III-8). Líklegt er að fjárfestar sem taka þátt í vaxtamunar- viðskiptum með fjáreignir í íslenskum krónum taki margir lán til að fjármagna viðskiptin á erlendum fjármálamörkuðum, t.d. í Evrópu og Japan. Ennfremur er líklegt að sami hópur fjárfesta stundi sams konar viðskipti í öðrum hávaxtagjaldmiðlum. Breytingar á fjármálaskilyrðum á erlendum mörkuðum þar sem þessir fjárfestar fjármagna kaup sín eða breytingar í löndum annarra hávaxtagjaldmiðla geta því haft veru- leg áhrif á gengi krónunnar og þróunina á innlendum fjármálamarkaði. Breytt áhættumat fjárfesta til vaxtamunarviðskipta getur sömuleiðis haft veruleg áhrif á umfang slíkra viðskipta og því innlendan markað og gengi krónunnar. Í febrúar í fyrra hafði gengislækkun krónunnar í kjölfar þess að Fitch Ratings breytti horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í neikvæðar um hríð áhrif á aðra hávaxtagjaldmiðla og vaxtamunar- viðskipti víða um heim. Á vormánuðum breyttust væntingar fjárfesta til verðbólguþróunar í Bandaríkjunum skyndilega og búist var við hraðari hækkun stýrivaxta en áður. Í kjölfarið dró úr vaxtamunar- viðskiptum og gengi hávaxtagjaldmiðla gaf eftir, einnig krónan, en um sumarið jukust vaxtamunarviðskipti á ný. Önnur bylgja reið yfir í febrúar sl. í kjölfar lækkunar hlutabréfa í Kína. Allir þessir atburðir undirstrika hve næmir íslenskir markaðir eru orðnir fyrir alþjóðlegum hræringum. Ávöxtun verðtryggðra skuldabréfa enn há Í kjölfar þess að ríkisstjórnin tilkynnti um lækkun óbeinna skatta í október sl. hækkaði ávöxtunarkrafa verðtryggðra íbúðabréfa og hefur haldist há síðan. Á þetta helst við um tvo styttri flokkana en áhrif væntinga um lægri verðbólgu til skamms tíma eru minni á lengri flokkana þar sem langtímavaxtahorfur vega þyngra. Hækkun tveggja stystu flokkanna má þó ekki einungis rekja til væntinga um lægri verðbólgu enda ólíklegt að hjöðnun verðbólgu í kjölfar lækkunar RIKB 10 0317 RIKB 08 0613 Heimild: Seðlabanki Íslands. % Mynd III-5 Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa og stýrivextir Seðlabanka Íslands Daglegar tölur 3. janúar 2002 - 27. mars 2007 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 20062005200420032002 RIKB 07 0209Stýrivextir SÍ RIKB 13 0517 RIKB 08 1212 ‘07 1. Vikulegar tölur fram til ársins 2004. Heimildir: Reuters, Seðlabanki Íslands. Mynd III-6 5 ára vaxtamunur og gengi krónunnar gagnvart evru Daglegar tölur 1. júlí 1999 - 27. mars 20071 5 ára vaxtamunur milli ISK og EUR (v. ás) ISK/EUR (h. ás) % 1 2 3 4 5 6 7 8 60 65 70 75 80 85 90 95 100 ‘072006200520042003200220012000‘99 KR/€ Heimildir: Seðlabanki Nýja-Sjálands, Seðlabanki Íslands. Mynd III-7 Gengi krónu gagnvart Bandaríkjadal og gengisvísitala nýsjálenska dalsins Daglegar tölur 1. janúar 2003 - 27. mars 2007 Gengisvísitala nýsjálenska dalsins (h. ás) ISK/USD (v. ás) Júní 1979=100 50 55 60 65 70 75 80 85 90 95 58 60 62 64 66 68 70 72 74 76 20072006200520042003 KR/$
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.