Peningamál - 01.03.2007, Qupperneq 32

Peningamál - 01.03.2007, Qupperneq 32
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 32 V Opinber fjármál Afgangur á rekstri hins opinbera var álíka mikill á síðasta ári og á árinu 2005, eða sem nam um 5,3% af landsframleiðslu. Horfur eru á góðri afkomu á þessu ári, um 4% af landsframleiðslu. Hins vegar er líklegt að afgangurinn snúist í halla á næsta ári og horfur fyrir 2009 eru talsvert verri. Óvissan í spánni fer vaxandi eftir því sem líður á spátímann. Hlutfall tekna lækkar ... Hlutfall opinberra tekna af landsframleiðslu lækkar örlítið í ár. Miðað við grunnspá Seðlabankans er gert ráð fyrir að hlutfall tekna hins opinbera lækki úr 46½% af landsframleiðslu árið 2006 í 43½% árið 2009 vegna skattalækkana, samdráttar í einkaneyslu og minnkandi skatttekna af fjármagnstekjum og hagnaði fyrirtækja á árunum 2008- 2009. ... og hlutfall útgjalda hækkar ... Í grunnspánni er gert ráð fyrir að hlutfall útgjalda hins opinbera hækki úr 41½% af landsframleiðslu árið 2006 í 49% af landsfram- leiðslu í lok spátímabilsins. Stafar hækkunin af því að gert er ráð fyrir svipaðri hækkun samneyslu og undanfarin ár en hægari vexti lands- framleiðslu. Einnig er reiknað með miklu fjárfestingarátaki ríkissjóðs á árunum 2008 og 2009 og hlutfallslegri hækkun á tilfærslum ríkissjóðs og almannatrygginga úr 6½% af landsframleiðslu árið 2006 í 8½% árið 2009. Hækkun tilfærslna má að mestu rekja til aukinna lífeyris- greiðslna almannatrygginga og atvinnuleysisbóta í kjölfar vax andi atvinnuleysis. ... og afgangur snýst í halla á spátímabilinu Með lækkandi tekjum og vaxandi útgjöldum snýst rekstrarafkoma hins opinbera úr rúmlega 5% afgangi af landsframleiðslu árið 2006 í tæplega 6% halla á árinu 2009, enda felur grunnspáin í sér töluverð umskipti í þjóðarbúskapnum á tímabilinu. Afkoma sveitarfélaga snýst úr halla í afgang vegna breytinga á aðferðafræði Vegna breytinga Hagstofu Íslands á aðferðum við gerð ársfjórð ungs- reikninga fyrir samneyslu í þjóðhagsreikningum og nýjum áætlunum fyrir árið 2006 sem birtar voru um miðjan mars sl. urðu talsverðar Tafl a V-1 Fjármál hins opinbera 2005-20091 % af landsframleiðslu 2005 2006 2007 2008 2009 Tekjur 47,6 46,7 46,4 45,0 43,4 Gjöld 42,3 41,4 42,6 46,0 49,1 Afkoma 5,2 5,3 3,8 -0,9 -5,7 Sveifl uleiðrétt afkoma 3,4 3,4 3,1 -0,5 -4,8 Hreinar skuldir2 2,8 0,7 -6,3 -4,7 6,5 Heildarskuldir 25,0 33,5 27,3 28,3 34,1 1. Uppsetning þjóðhagsreikninga. 2. Með bankainnstæðum en án lífeyrisskuldbindinga. Heimildir: Hagstofa Íslands, spá Seðlabankans fyrir árin 2007-2009. Tekjur hins opinbera Gjöld hins opinbera Mynd V-1 Tekjur og gjöld hins opinbera 2000-20091 % af VLF 1. Spá Seðlabankans 2007-2009. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00 Mynd V-2 Breyting á spá um tekjujöfnuð hins opinbera 2000-2009 % af VLF Heimild: Seðlabanki Íslands. -8 -6 -4 -2 0 2 4 6 8 ‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00 PM 2006/2 PM 2006/3 PM 2007/1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.