Peningamál - 01.03.2007, Page 51

Peningamál - 01.03.2007, Page 51
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 51 0,45 prósentum til lækkunar vísitölunnar í maí árið 2005. Áhrifi n á mælda verðbólgu gengu til baka í maí árið 2006 með tilheyrandi hækkun tólf mánaða húsnæðisverðbólgu. Verðstríð á matvörumarkaði á vormánuðum ársins 2005 var önnur uppspretta grunnáhrifa. Þá ríkti tímabundið mikil samkeppni um markaðshlutdeild og lækkaði verð á mat- og drykkjarvöru um 10% á fjórum mánuðum. Áhrifi n námu 1½ prósentu til lækkunar vísitölu neysluverðs. Tólf mánaða lækkun matvöruverðs nam 1% í janúar árið 2006, áður en grunnáhrif verðlækkana árið áður komu fram, en í maí nam tólf mánaða hækkun matvöruverðs rúmlega 10%. Mismuninn má að miklu leyti rekja til grunnáhrifa. Grunnáhrif framundan á árinu 2007 Grunnáhrif munu hafa veruleg áhrif á þróun mældrar verðbólgu á árinu 2007. Á tímabilinu mars til júní í fyrra hækkaði vísitala neyslu- verðs mánaðarlega um 1-1,45%. Húsnæðisverðbólga og verð- hækkun innfl uttrar vöru, einkum nýrra bifreiða og bensíns, höfðu mestu áhrifi n til hækkunar vísitölunnar á þessum tíma, eða alls 2,6 prósentur. Á næstu mánuðum munu áhrif þessara verðhækkana hverfa úr tólf mánaða verðbólgumælingum. Verðbólgan mun því lækka að öðru óbreyttu. Sveifl ur í bensínverði höfðu töluverð áhrif á verðlagsþróun árið 2006. Bensínverð hækkaði nánast samfellt fyrri hluta ársins en tók síðan að lækka um haustið. Á heildina höfðu verðbreytingar bensíns aðeins 0,25 prósentna áhrif til hækkunar vísitölu neysluverðs yfi r sl. ár. Grunnáhrifi n vega því ekki þungt á heildina litið yfi r árið 2007 heldur frekar í þróun milli einstakra mánaða. Hins vegar, að gefnu óbreyttu bensínverði út árið 2007, munu grunnáhrifi n sem eru fram- undan draga töluvert úr tólf mánaða verðbólgu það sem af er ársins, einkum fram á haust. Lækkun óbeinna skatta í mars 2007 Aðgerðir stjórnvalda til lækkunar óbeinna skatta og vörugjalda á matvæli og fl eiri vörutegundir komu til framkvæmda nú í mars. Áhrif til lækkunar mældrar verðbólgu námu 1,4 prósentum. Líklegt er að einhver áhrif komi einnig fram á næstu mánuðum. Mæld verðbólga lækkar tímabundið, eða þar til að áhrif verðlagslækkunarinnar á tólf mánaða verðbólgu hafa gengið yfi r að ári loknu. Grunnáhrif- in munu leiða til þess að mæld verðbólga hækkar töluvert aftur á vormánuðum ársins 2008. Seðlabankar horfa jafnan fram hjá fyrstu umferðar áhrifum breytinga á neyslusköttum á verðbólgu, enda fela þau ekki í sér að undirliggjandi verðbólguþrýstingur breytist. Þetta er hægt að gera með því að reikna vísitölu án þessara áhrifa, eða einfaldlega horfa til lengri tíma en eins árs, þegar grunnáhrifi n verða komin fram. Heimildir ECB. (2005). Base effects and their impact on HICP infl ation in early 2005. Monthly Bulletin January: 31-33. ECB. (2007). The role of base effects in driving recent and prospective develop- ments in HICP infl ation. Monthly Bulletin January: 33-35. -2,0 -1,5 -1,0 -0,5 0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 200720062005 Grunnáhrif1 Mánaðarleg prósentubreyting árstíðarleiðréttrar verðbólgu Mynd 1 Framlag grunnáhrifa til mældrar verðbólgu janúar 2005 - desember 2007 % 1. Framlag grunnáhrifa er frávik mánaðarlegrar %-breytingar vísitölu neysluverðs ári áður frá meðaltali síðustu fimm ára. Heimild: Seðlabanki Íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.