Peningamál - 01.03.2007, Síða 57

Peningamál - 01.03.2007, Síða 57
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 57 Mynd IX-9 Verðbólga Spátímabil 1. ársfj. 2007 - 4. ársfj. 2009 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2005 2006 2007 2008 2009 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Verðbólgumarkmið Grunnspá Mynd IX-10 Verðbólga (án áhrifa skattalækkana) Spátímabil 1. ársfj. 2007 - 4. ársfj. 2009 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Verðbólgumarkmið Grunnspá 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2005 2006 2007 2008 2009 Meiri hætta á að verðbólgu sé vanspáð en ofspáð Við mat á efnahagshorfum á spátímabilinu er mikilvægt að horfa ekki einungis til grunnspárinnar heldur metinnar óvissu spárinnar, bæði heildarmats óvissuþátta og fráviksdæma sem gefa vísbendingu um áhrif sérstakra áhættuþátta. Í fyrsta skipti er ekki einungis birt mat á óvissubili verðbólguþróunarinnar, heldur einnig tveggja af mikilvæg- ustu áhrifastærðum verðbólgunnar, gengis krónunnar og framleiðslu- spennu. Að lokum er einnig birt óvissubil stýrivaxtaferilsins sjálfs. Rammagrein IX-1 fjallar nánar um það hvernig þessi óvissa er metin. Eins og sjá má á mynd IX-7 er óvissubil gengisspárinnar mjög vítt. Það endurspeglar þá miklu óvissu sem ævinlega felst í gengis- spám. Í samræmi við yfirlit áhættuþátta í töflu IX-1 er líkindadreifing gengisferilsins skekkt upp á við, þ.e.a.s. taldar eru meiri líkur á að gengi krónunnar verði lægra en í grunnspánni en að það verði hærra. Eins eru taldar heldur meiri líkur á að framleiðsluslakinn framundan sé ofmetinn en að hann sé vanmetinn (mynd IX-8). Fyrir vikið eru taldar meiri en helmings líkur á að verðbólga verði meiri en í grunnspánni (sjá myndir IX-9 og IX-10). Töluverðar líkur á að þörf sé á aðhaldssamari peningastefnu en felst í grunnspánni Óvissa við mat á þjóðhags- og verðbólguhorfum endurspeglast í óvissu við mat á þeim stýrivaxtaferli sem líklegur er til að tryggja framgang verðbólgumarkmiðsins á spátímanum. Verði efnahagsfram- vindan önnur en gert er ráð fyrir í grunnspánni þarf peningastefnan að bregðast við því. Rammagrein IX-2 sýnir tvö dæmi um hvernig önnur efnahagsframvinda en reiknað er með getur kallað á breytingar á stýrivaxtaferlinum. Í öðru dæminu hrakar fjármálalegum skilyrðum í heiminum og gengi krónunnar lækkar af þeim sökum. Í hinu eru áhrif nýrra stóriðjuframkvæmda skoðuð. Margvísleg önnur tilefni mætti hugsa sér. Verði miðlun peningastefnunnar t.d. ólík því sem grunnspá- in gerir ráð fyrir myndi það einnig leiða til þess að Seðlabankinn þyrfti að ákveða aðra stýrivexti en gert er ráð fyrir í stýrivaxtaferlinum til að ná verðbólgumarkmiði bankans. ljósi þess að spenna í þjóðarbúskapnum hefur verið óvenjumikil og stýrivextir á uppleið allt tímabilið. Í öðru lagi hefur eftirspurn eftir óverðtryggðum bréfum sem mynda grunninn í útreikningi á fólgn- um framvirkum vöxtum verið langt umfram framboð og vextir því lægri en ella. Fólgnir framvirkir vextir innihalda einnig áhættuálag. Þótt staðan í þjóðarbúskapnum hefði verið með eðlilegri hætti fela fólgnir framvirkir vextir í sér áhættuálag sem eykur óvissuna og get- ur ekki talist til stýrivaxtaspáskekkju. Sögulegar spáskekkjur í spám markaðs- og greiningaraðila eiga heldur ekki við eftir að bankinn hefur hafi ð birtingu stýrivaxtaferla sem byggjast á allt öðrum for- sendum. Að lokum ber að hafa í huga að mjög fáar mælingar liggja að baki mati á sögulegum spáskekkjum. Staðalfrávik líkindadreifi ng- ar stýrivaxta er því metið með hliðsjón af sögulegum spáskekkjum, en einnig voru stýrivaxtaferlar í fráviksspám hafðir til hliðsjónar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.