Peningamál - 01.03.2007, Síða 76

Peningamál - 01.03.2007, Síða 76
BIRT ING E IG IN STÝRIVAXTASPÁR EYKUR ÁHRIFAMÁTT PENINGASTEFNU SEÐLABANKA P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 1 76 Í öðru lagi bendir Mishkin (2004) á að opinber birting stýrivaxta - spár seðlabanka geti torveldað samskipti bankans við almenning því að hann sé líklegur til að líta á stýrivaxtaspána sem skuldbindingu af hálfu bankans um að fylgja henni eftir. Þótt hagfræðingar átti sig á að stýri- vaxtaferillinn sé skilyrtur, þ.e. háður ákveðinni framvindu efnahags- mála sem birtist í spánni, þá eigi almenningur og jafnvel markaðsaðilar erfi ðara með að átta sig á því. Frávik frá áður kynntum stýrivaxtaferli yrði því hugsanlega túlkað sem staðfestuleysi (e. fl ip-fl opping) af hálfu seðlabankans og gæti skaðað trúverðugleika hans. Í þriðja lagi hefur verið bent á að birting stýrivaxtaspár gefi til kynna meiri nákvæmni en tilefni er til og að óráðlegt sé að leggja svo mikið traust á niðurstöður tiltekinnar spár (sjá Edey og Stone, 2004). Mikil óvissa umlykur niðurstöður þeirra, bæði vegna gagnaóvissu og óvissu um gerð hagkerfi sins. Birting stýrivaxtaspár gefi því í skyn að seðlabankar búi yfi r meiri þekkingu en þeir gera í raun. Kahn (2007) bendir á að stundum séu horfur í efnahagsmálum einfaldlega svo fl óknar, óvissar og snöggbreytanlegar að draga megi í efa að hægt sé að komast að niðurstöðu um stýrivaxtaferil til nokkurra ára. Reynslan sýnir að sérstaklega erfi tt sé að spá fyrir um framleiðni og framleiðslu- spennu. Verðbólguspár seðlabanka hafi því oft verið fjarri lagi og að- hald peningastefnunnar ekki rétt (sjá t.d. Orphanides, 2003). Loks hefur Kahn (2007) dregið nokkuð í efa að seðlabankar sem þegar hafa gengið langt í gagnsæi hafi verulegan ábata af því að birta stýrivaxtaspá. Nýsjálenski og sænski seðlabankinn virðast þó meta það svo að eftir einhverju sé að slægjast, en þeir eru iðulega taldir fremstir í fl okki varðandi gagnsæi. Tafl a 1. Stýrivaxtaforsendur í spám ýmissa seðlabanka Ástralía Ekki gefi n upp Bandaríkin Ekki gefi n upp Brasilía Óbreyttir Bretland Markaðsvæntingar Chíle Óbreyttir Evrusvæðið Markaðsvæntingar Filippseyjar Óbreyttir Ísrael Ekki gefi ð upp Japan Markaðsvæntingar Kanada Ekki gefi ð upp Kólumbía Eigin vaxtaspá Mexíkó Ekki gefi ð upp Noregur Eigin vaxtaspá Nýja-Sjáland Eigin vaxtaspá Perú Óbreyttir Pólland Óbreyttir Suður-Afríka Óbreyttir Suður-Kórea Óbreyttir Sviss Óbreyttir Svíþjóð Eigin vaxtaspá Tæland Óbreyttir Heimildir: Berg (2005), Kahn (2007).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.