Peningamál - 01.03.2007, Page 91

Peningamál - 01.03.2007, Page 91
Nóvember 2006 Hinn 1. nóvember voru kaup ríkissjóðs á hlutum Reykjavíkur og Ak- ureyrar í Landsvirkjun staðfest með undirskrift kaupsamnings með fyrir- vara um samþykki kjörinna fulltrúa. Hinn 9. nóvember staðfesti alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings lánshæfi seinkunnir ríkissjóðs Íslands AA-/ AAA. Horfur voru áfram taldar neikvæðar. Hinn 24. nóvember samþykkti Alþingi stjórnarfrumvarp um að auka við úthlutaðar vaxtabætur ársins í samræmi við fyrirheit ríkisstjórnar- innar við endurskoðun kjarasamninga í júní 2006. Hinn 27. nóvember var hlutafé Kaupþings banka hf. hækkað um 666 milljónir króna að nafnvirði. Hlutafjáraukningin gerðist með útboði á nýjum hlutum til alþjóðlegra stofnanafjárfesta. Hinn 1. desember var hlutafé Kaupþings hækkað á ný, eftir nýtingu umframsöluréttar, um 99 milljónir króna að nafnvirði. Skráð hlutafé félagsins eftir hækkanirnar er 7.404.530.530 krónur að nafnvirði. Í nóvember tók ríkissjóður 1 milljarðs evra lán til fi mm ára á alþjóð- legum skuldabréfamarkaði. Andvirði þess var að fullu varið til efl ingar gjaldeyrisforða Seðlabanka Íslands Desember 2006 Hinn 1. desember hófu bankar á millibankamarkaði með gjaldeyri að nota evru í stað Bandaríkjadals í kaup- og sölutilboðum sem við- skiptavakar setja fram. Skuldbinda þeir sig til að setja fram tilboð í þrjár milljónir evra. Viðskiptavakar halda áfram að setja fram verðtilboð í Bandaríkjadal eftir sem áður. Hinn 1. desember voru hlutir OMX AB skráðir á aðallista Kauphall- ar Íslands. Skráning OMX var fyrsta tvíhliða skráningin í Kauphöllina. Frumskráning OMX er í kauphöllinni í Stokkhólmi. Hinn 4. desember voru fjárlög ríkisins fyrir árið 2007 samþykkt. Af- gangur á reglulegum rekstri er áætlaður 9 ma.kr., heildarfjárhæð tekna 376 ma.kr. og heildargjöld 367 ma.kr. Hinn 4. desember voru samþykkt fjáraukalög fyrir árið 2006. Viðbótar- tekjur námu 44 ma.kr. en gjöld 20 ma.kr. og lántökuheimildir voru auknar um 87 ma.kr. vegna styrkingar á gjaldeyrisvarasjóði Seðlabank- ans. Hinn 8. desember samþykkti Alþingi að breyta Lánasjóði sveitarfélaga í opinbert hlutafélag. Hinn 8. desember var samþykkt í ríkisstjórn að hækka atvinnuleysis- bætur um 2,9% þann 1. janúar 2007 í stað áður áformaðrar 2,25% hækkunar. Hinn 8. desember samþykkti Fjármálaeftirlitið samruna Sparisjóðs vél- stjóra og Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Annáll efnahags- og peningamála
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.