Peningamál - 01.07.2007, Qupperneq 22

Peningamál - 01.07.2007, Qupperneq 22
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 2 22 stjórnenda á horfur í efnahagslífinu. Vísitala efnahagslífsins hefur aldrei mælst hærri. Telja 84% stjórnenda fyrirtækja aðstæður í efnahagslíf- inu vera góðar. Einungis 1,5% þeirra telja aðstæður vera slæmar. Hins vegar lækkar vísitala efnahagslífsins til sex mánaða frá síðustu könnun. Að fleiri fyrirtæki telji að aðstæður verði þá verri endurspeglar góða stöðu nú. Fyrirtæki í fjármála- og tryggingastarfsemi eru afar bjartsýn og telja 13% þeirra að aðstæður í efnahagslífinu verði miklu betri eftir sex mánuði. Athygli vekur að 31% sjávarútvegsfyrirtækja telur að aðstæður verði þá nokkru betri, sem skýrist eflaust af væntingum um gengislækkun krónunnar. Vísitala innlendrar eftirspurnar hækkar einnig eilítið frá síðustu könnun og telja stjórnendur tæplega 50% fyrirtækja að innlend eftir- spurn aukist á næstu sex mánuðum og einungis rúmlega 5% telja að hún minnki. Fyrirtæki í fjármála- og tryggingastarfsemi og versl- un argeiranum eru mjög bjartsýn á þróun innlendrar eftirspurnar en stjórnendur 57% fyrirtækja í fjármálastarfsemi og 66% verslana telja að hún aukist. Þessi svör stjórnenda gætu verið vísbending um að samdráttur fjárfestingar verði ekki jafn hraður og gert er ráð fyrir í spánni. Nokkur vöxtur innflutnings fjárfestingarvöru á fyrstu mánuðum ársins bendir í sömu átt. Tekið er mið af þessum vísbendingum í áhættumati verð- bólguspárinnar (sjá töflu IX-1). Spáð er nokkrum vexti íbúðafjárfestingar í ár í stað samdráttar í marsspánni Í mars var spáð samdrætti íbúðafjárfestingar allt spátímabilið. Frá þeim tíma hefur fasteignamarkaðurinn hins vegar sótt í sig veðrið, íbúðaverð hækkað og velta aukist ört. Innflutningur byggingarefnis og sementssala benda einnig til töluverðrar uppsveiflu íbúðafjárfestingar undanfarna mánuði. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar jókst íbúðafjárfesting um 6,6% á fyrsta fjórðungi ársins. Nú er spáð rúmlega 1% vexti íbúðafjárfestingar í ár, 9% samdrætti á næsta ári og 10% samdrætti árið 2009. Áætlað er að húsnæðisverð hækki um 4% að nafnvirði í ár en lækki nokkuð ört eftir það. Minni samdráttur innflutnings en í síðustu spá Innflutningur dregst minna saman á spátímabilinu en í síðustu spá, þótt munurinn sé óverulegur nema í ár. Minni samdráttur á árunum 2008 og 2009 helst í hendur við minni samdrátt þjóðarútgjalda en spáð var í mars. Minni samdráttur í ár skýrist af hærra gengi og meiri einkaneyslu. Enginn hagvöxtur næstu þrjú árin eftir 10% vöxt síðastliðin þrjú ár Kraftmikið hagvaxtarskeið er að baki og tímabil aðlögunar er hafið. Á árunum 2004 til 2006 jókst landsframleiðslan að raunvirði um 10%. Nú er spáð að hún verði nánast óbreytt frá yfirstandandi ári til ársins 2009. Hagvaxtarhorfur eru ívið lakari en í síðustu spá, einkum á yfir- standandi ári og árið 2009. Hagvöxtur verður hverfandi á þessu ári samkvæmt spánni, eða einungis um 0,2%. Munurinn frá síðustu spá skýrist af meiri samdrætti þjóðarútgjalda í nýrri spá. Hagvaxtarhorfur fyrir næsta ár eru nánast óbreyttar frá síðustu spá en þá er spáð 0,8% Heimild: Fasteignamat ríkisins. 12 mánaða breyting (%) Mynd IV-7 Velta og verð á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu Mánaðarlegar tölur janúar 2000 - maí 2007 Velta á íbúðamarkaði (h. ás) Íbúðaverð (v. ás) -16 -8 0 8 16 24 32 40 48 -40 -20 0 20 40 60 80 100 120 20072006200520042003200220012000 12 mánaða breyting (%) Mynd IV-8 Vöxtur íbúðafjárfestingar og þróun húsnæðisverðs 1999-20091 1. Spá Seðlabankans 2007-2009. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Magnbreyting frá fyrra ári (%) Vöxtur íbúðafjárfestingar (v. ás) Ársbreyting húsnæðisverðs (h. ás) % -10 -5 0 5 10 15 20 -20 -10 0 10 20 30 40 ‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99 1. Spá Seðlabankans 2007-2009. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-9 Vöxtur innflutnings 1999-20091 -12 -6 0 6 12 18 24 30 ‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.