Peningamál - 01.07.2007, Blaðsíða 37

Peningamál - 01.07.2007, Blaðsíða 37
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 2 37 upp á við. Hún er þó ekki eins skekkt og í mars, enda er nú í ríkari mæli en áður reiknað með lækkun gengisins í sjálfri grunnspánni. Mat á óvissuþáttum grunnspárinnar og fráviksdæmin í rammagrein IX-2 gefa einnig til kynna að líklegra sé að framleiðsluspenna verði meiri á næstu þremur árum en í grunnspánni en að hún verði minni (mynd IX-4). Af því leiðir að einnig er líklegra að verðbólga verði meiri en í grunnspánni en að hún verði minni. Gildir þá einu hvort litið er til mældrar verðbólgu eða verðbólgu að undanskildum tímabundnum beinum áhrifum lækkunar neysluskatta (myndir IX-5 og IX-6). Eins og áður segir næst verðbólgumarkmiðið líklega ekki fyrr en á fyrri hluta árs 2009 en um mitt næsta ár eru loks meira en helmingslíkur á að markmiðið náist. ... og því töluverðar líkur á að þörf sé fyrir aðhaldssamari peningastefnu en felst í grunnspá Óvissa við mat á þjóðhags- og verðbólguhorfum endurspeglast í óvissu um hvernig stýrivaxtaferil þarf til þess að ná verðbólgumark- miðinu nægilega snemma á spátímanum. Verði efnahagsframvindan eða miðlun peningastefnunnar með öðrum hætti en reiknað er með í grunnspánni þurfa stýrivextir að taka mið af því. Tafl a IX-1 Helstu ósamhverfi r óvissuþættir grunnspár Óvissuþáttur Skýring Gengisþróun Mikill viðskiptahalli og hátt raungengi gætu skapað þrýsting til lækkunar á gengi krónunnar umfram það sem gert er ráð fyrir. Aukin áhættufælni alþjóðlegra fjárfesta og meiri hækkun erlendra vaxta gætu haft svipuð áhrif. Einkaneysla Lækkun eignaverðs og vaxandi greiðslubyrði gætu valdið samdrætti einkaneyslu umfram það sem gert er ráð fyrir Opinber fjármál Aðhald hugsanlega minna en gert er ráð fyrir Framleiðsluspenna Vísbendingar úr veltutölum og könnunum gætu gefi ð til kynna að efnahagsumsvif síðasta árs og það sem liðið er af þessu ári séu vanmetin Launakostnaður Launahækkanir í komandi kjarasamningum eru hugsanlega vanmetnar Greiðslubyrði Erlendir vextir geta hækkað hraðar og meira en gert er ráð fyrir og þannig aukið greiðslubyrði erlendra lána umfram það sem gert er ráð fyrir Áform um Ákvarðanir um stóriðjuframkvæmdir geta aukið stóriðjuframkvæmdir bjartsýni og stutt við gengi og eftirspurn sem á end- anum leiðir til aukins verðbólguþrýstings þegar upphafl eg áhrif á gengi ganga til baka Miðlunarferli Verði miðlun peningastefnunnar skilvirkari getur peningastefnunnar verðbólga lækkað hraðar Áhættumat Seðlabankans Eitt ár fram í Tvö ár fram í Þrjú ár fram í tímann tímann tímann Peningamál 2006/3 Upp á við Upp á við ... Peningamál 2007/1 Upp á við Upp á við Upp á við Peningamál 2007/2 Upp á við Upp á við Upp á við 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Gengisvísitala Mynd IX-3 Gengisvísitala Spátímabil 2. ársfj. 2007- 1. ársfj. 2010 Heimild: Seðlabanki Íslands. 31/12 1991 = 100 90 100 110 120 130 140 150 160 170 180 2006 2007 2008 2009 ‘10 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Framleiðsluspenna Mynd IX-4 Framleiðsluspenna Spátímabil 2. ársfj. 2007- 1. ársfj. 2010 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % af framleiðslugetu -8 -6 -4 -2 0 2 4 6 2006 2007 2008 2009 ‘10 Mynd IX-5 Verðbólga Spátímabil 2. ársfj. 2007- 1. ársfj. 2010 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Verðbólgumarkmið Verðbólga 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2006 2007 2008 2009 ‘10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.