Peningamál - 01.07.2007, Blaðsíða 80

Peningamál - 01.07.2007, Blaðsíða 80
ANNÁLL P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 2 80 Hinn 13. júní var á Alþingi kjörið nýtt bankaráð að viðhafðri hlutfalls- kosningu, skv. 26 gr. laga nr. 36 frá 22. maí 2001, um Seðlabanka Íslands. Aðalmenn eru: Halldór Blöndal, Erna Gísladóttir, Ragnar Arn- alds, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Jón Sigurðsson, Jónas Hall- grímsson og Jón Þór Sturluson. Varamenn eru: Halla Tómasdóttir, Birgir Þór Runólfsson, Tryggvi Friðjónsson, Sigríður Finsen, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ingibjörg Ingvadóttir og Valgerður Bjarnadóttir. Á fyrsta fundi bankaráðsins var Halldór Blöndal kjörinn formaður og Jón Sig- urðsson varaformaður. Hinn 13. júní var samþykkt breyting á lögum um almannatryggingar og lögum um málefni aldraðra. Samkvæmt henni eiga atvinnutekjur lífeyrisþega, 70 ára og eldri, ekki að skerða lífeyrisgreiðslur frá Trygg- ingastofnun. Breytingin er talin kosta ríkissjóð 6-700 m.kr. á ári. Hinn 21. júní tóku gildi nýjar reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands. Einkum var um tæknilegar breytingar að ræða en endurskoðunin fól meðal annars í sér tvær breytingar sem ástæða er til að nefna. Ákveðið var að breyta heitinu á fyrirgreiðslu Seðlabankans sem stýrivextirnir gilda um. Endurhverf verðbréfaviðskipti heita nú lán gegn veði því að í reynd var ekki um endurhverf verðbréfaviðskipti að ræða. Hin breytingin snéri að framsetningu stýrivaxta. Seðlabankinn hefur tilkynnt stýrivexti sína sem ávöxtun á ári en ekki sem nafnvexti. Ákveðið var að framvegis verði allir vextir Seðlabankans settir fram og tilkynntir sem nafnvextir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.