Peningamál - 01.07.2007, Blaðsíða 68

Peningamál - 01.07.2007, Blaðsíða 68
ERLEND STAÐA ÞJÓÐARBÚSINS OG ÞÁTTATEKJUR P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 2 68 Aukið frjálsræði til fjármagnsfl utninga á grundvelli EES-samnings- ins auk breytinga á laga- og stofnanaumhverfi fjármálamarkaðarins og á hagkerfi nu í heild því samfara hefur haft mikil áhrif á umfang og eðli beinnar fjárfestingar. Eftir að fjármagnsfl utningar voru gefnir frjálsir í ársbyrjun 1995 fór smám saman að bera á eignarhaldsfélögum sem stofnuð voru á erlendri grund en voru að einhverju eða að mestu leyti í eigu innlendra aðila. Segja má að fjárfesting Scandinavian Holding S.A. sem keypti um 24,1% hlut í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. við einkavæðingu bankans árið 1998 hafi gefi ð tóninn í þessu sambandi. Á síðustu tveimur árum hafa sífellt fl eiri innlendir aðilar sem eiga 10% eða stærri eignarhlut í fyrirtækjum skráðum í Kauphöll Íslands eða í óskráðum félögum fl utt eignarhald á hlut í innlendum fyrirtækjum yfi r í erlend eignarhaldsfélög. Það hafði t.d. mikil áhrif á tölur um beina fjárfestingu innlendra aðila erlendis árið 2005 og beina fjárfest- ingu erlendra aðila á Íslandi að innlendur aðili fl utti eignarhald á hlut í nokkrum skráðum félögum í Kauphöll Íslands yfi r í erlent félag. Áhrif þessa á jöfnuð þáttatekna komu þannig fram að hlutur hins ,,erlenda” fjárfestis af miklum hagnaði innlenda félagsins (bæði í formi útgreidds arðs og endurfjárfests hagnaðar) var skráður sem tekjur og fjárfesting þess lands sem eignarhaldsfélagið var með lögheimili í. Vegna þess að erlenda eignarhaldsfélagið var í eigu móðurfélags á Íslandi þá skilaði hagnaður þess félags sér hins vegar inn í uppgjör móðurfélagsins á Ís- landi og sem þáttatekjur í greiðslujöfnuði. Þarna á sér því stað ákveðin ,,hringrás”. Slíkur fl utningur á eignarhaldi þarf einnig að endurspegl- ast í fl æði fjármagns. Því hefur verið afl að upplýsinga um bókfært verð þess hlutar sem færður er í erlent félag og fjárhæðin jafnframt mótbók- uð sem bein erlend fjárfesting í innlenda félaginu. Árið 2006 var tilkynnt um fl utning á eignarhaldi á eignarhlut í nokkrum verðmætum innlendum félögum yfi r í erlend eignarhalds- félög og mun það að óbreyttu hafa töluverð áhrif á jöfnuð þáttatekna á komandi árum. Að baki þessum tilkynningum um fl utning á eignarhaldi liggur í fl estum tilvikum sú skýring að Ísland sé frábrugðið mörgum Evr- ópulöndum að því leyti að hagnaður af sölu hlutabréfa er skattlagður hér, en er það ekki víða annar staðar í Evrópu, til dæmis í Hollandi. Færst hefur í vöxt að íslensk fyrirtæki og einstaklingar færi hluta- bréfaeign sína til útlanda beinlínis í því skyni að komast hjá því að greiða skatt af söluhagnaði hlutabréfa, sem er skattskyldur hér á landi en þó eru ákveðnar frestunarheimildir fyrir hendi. Söluhagnaður hluta- bréfa er hins vegar almennt undanþeginn skattlagningu í öðrum Evr- ópuríkjum að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Sem dæmi má nefna Noreg, Svíþjóð, Danmörku og Holland. Þrátt fyrir að slíkur hagnaður sé skattfrjáls í mörgum Evrópulöndum hefur Holland orðið fyrir valinu hjá mörgum innlendum aðilum á síðustu misserum. Ástæðan fyrir því að Holland er vinsælla en önnur lönd er sú að hollensku reglurnar eru rýmri og þægilegri en annars staðar auk þess sem boðið er upp á ann- ars konar skatthagræði. Lágt tekjuskattsþrep á fyrirtæki á Íslandi virðist því ekki duga eitt og sér þegar innlendir fjárfestar taka ákvörðun um hvar lögheimili félaga þeirra eigi að vera.12 12. Sjá einnig umræðu um þetta í MBL. 11. jan. bls. 12 (viðskipti og atvinnulíf) og 25. jan. 2007, bls. 8 (viðskipti/athafnalíf).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.