Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 19

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 19
Fræðimaðurinn Jóhann Hannesson um japönsku trúar- og stjómmálastefnuna „Sóka gakkai”, er hann reit í Lesbók Morgunblaðsins, er af sama toga.12 Athyglisvert er líka, hversu hann kynnti sér vel hugmyndafræðina að baki stúdentaóeirðunum 1968 og leitaðist við að kynna hana eins og fram kemur af ritaskrá hans um árið 1969. í sambandi við það kemur ein skemmtileg minning upp í hugann. Vet- urinn 1968-69 efndu stúdentar til mótmælafundar niðri í anddyri Háskól- ans. Jóhann var að kenna, en hlýddi kalli stúdenta og gaf frí. Fylgdist hann með umræðum ofan af efsta gangi og þegar umræðum stúdenta var lokið með samþykkt einhverrar ályktunar, kallaði hann niður til þeirra hárri röddu, svo að þögn sló á mannskapinn og síðan hélt hann ræðu um frelsi stúdenta og frelsi háskóla og studdi mál sitt sögulegum dæmum og skrýtlum! Þetta lýsir Jóhanni vel sem manneskju. Kennslugreinar Undir kennslustól prófessors Jóhanns í guðfræðideildinni heyrðu í fyrsta lagi trúfræði að meðtalinni játningafræði og kirkjudeildafræði og í öðru lagi almenn trúarbragðafræði (trúarheimspeki, trúarbragðasaga, trúar- lífssálarfræði). í þriðja lagi hafði hann með höndum kennslu í ákveðnum hlutum kennimannlegrar guðfræði, kenndi prédikunarfræði, hafði umsjón með bama- og æskulýðsstarfi og leiðbeindi um messuflutning ásamt dr. Róbert Abraham Ottóssyni. Almennu trúarbragðafræðin tilheyrðu fyrri hluta námsins eins og námstilhögunin var um hans daga. Notaði hann tvö misseri til þess að komast yfir þau. Þar mættu stúdentar oft í fyrsta skipti framandi hugarheimi annarra trúarbragða og heimspekilegri hugsun eigin menn- ingarheims. Jóhann gerði sér mikið far um að glæða vitund stúdenta um inntak þeirra stefna og strauma, sem fjallað var um og búa menn á þann hátt undir guðfræðinámið í síðari hluta, ekki síst trúfræðinámið. Honum var það vel ljóst, að kristinn boðskapur svífur ekki í tómarúmi, heldur mætir hann í sífellu menningarlegum, félagslegum, trúarlegum og stjómmálalegum aðstæðum. Auðvitað tekur kristindómurinn við áhrifum úr umhverfi sínu og mótast af því, en umfram allt á kristindómurinn að móta umhverfi sitt. Þess vegna á guðfræðingurinn að útskrifast hæfur til þess að svara kröfu postulans sem segir: Verið ætíð reiðubúnir að svara hverjum manni, sem krefst raka hjá yður fyrir vonina, sem í yður er. En gjörið það með hógværð og virðingu og hafið góða samvisku, til þess að þeir sem lasta góða hegðun yðar, verði sér til skammar í því, sem þeir mæla gegn yður. (lPt 3.15b-16) Fyrir því vandaði hann afarvel kennsluna í almennum trúarbragða- fræðum, veitti góða aðstoð við lestur námsefnisins og dreifði fjölritum til stúdenta, svo að þeir gætu betur tileinkað sér efnið. Meðal fjölrita af því 12 „Nýr átrúnaður, pólitík og siðir.“ Lesbók Morgunblaðsins 5.nóv. 1967. 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.