Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 21

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 21
Fræðimaðurinn Jóhann Hannesson kunna til verka í henni. En almenn trúarbragðavísindi stundum vér til að kynnast átrúnaði utan kristninnar, sem mjög hefir mótað sögu og menningu mannkyns og engar líkur eru til, að þau muni deyja út í náinni framtíð, þrátt fyrir hrörnun sumra þeirra. Auk þess verða ný trúarbrögð til og breiðast út um heiminn.17 Þetta síðasttalda atriði, hrömun trúarbragða og nýtrúarmyndanir, var Jóhanni ætíð hugleikið og í tengslum við það spumingin um trúarbragða- blöndun eða synkretisma. í sambandi við mat á því naut hann þekkingar sinnar á kínverskri sögu og samfélagi og horfði með áhyggju á Vestur- lönd í heild og ísland sérstaklega. „Þolir menningin allan viðskilnað við kristnina? Þolir hún að höggvið sé á þær rætur, sem hún er vaxin upp af?” spurði hann í niðurlagi greinarinnar um hugtakið guðfræði og beinir þeirri spumingu til trúarheimspekinnar. Aðaláherslan er þó á Jesú Krist. Hann er þungamiðja allrar guðfræði. Það veldur því, að Biblían og þar með biblíufræðin skipa miðlægan sess í allri guðfræði og guðfræðiiðkun: Þungamiðjan í kristninni er höfundur trúarinnar, Jesús Kristur og það sem kirkjan hefur þegið af honum. Endurnýjun í kristninni hefir jafnan orðið til út frá ferskum skilningi á Jesú Kristi og því sem frá honum er komið. Biblíuvísindin hljóta því að vera grundvallandi í guðfræðinni, og enginn getur verið guðfræðingur í kristninni án þess að vita góð skil á þeim.18 Mikilvægast er að mati hans, að hver guðfræðingur vinni sjálfur með Biblíuna og glæði hjá sér meðvitundina um það, hvemig kirkjan vinnur úr Biblíunni bæði í prédikun og kenningu. Þá úrvinnslu þarf guðfræðin sífellt að endumýja og betmmbæta.19 „Kristnin á sér höfund, konung, Drottin, eiganda, sem hún kennir sig jafnan við, og að skilja hann og að fara að vilja hans varðar mestu í kristninni.”20 Guðfræðileg rit Rit próf. Jóhanns á sviði guðfræðinnar miðuðust við þarfir kennslunnar og er mest um að ræða fjölritaðar greinar, sem hann afhenti stúdentum. Athyglisvert er, að rit hans eru aðallega á sviði kennimannlegrar guðfræði og almennra trúarbragðafræða. Á sviði trúfræðinnar liggur eftir hann ritið Gnósis og dogma, sem út kom 1972. Þá þýddi hann með skýringum efni úr trúfræði R.Prenters, Skabelse og genl0sning, er hann dreifði meðal stúdenta til þess að létta þeim lesturinn á þeirri bók. Þá reit hann eins og áður getur greinar um K.Barth í Orðið - Rit Félags guðfrœðinema 1967 og 1971 og ennfremur grein um Lúther og siðbótina, „Lúther í Worms” í Orðinu 1968 og þýddi siðbótargreinar Lúthers frá 1517 og birti í Orðinu 1973. Til trúfræði telst og fjölritið, sem áður er nefnt „Hugtakið theologi” og ennfremur fjölritið „Um ritskýringu 17 „Hugtakið theologi" s. 9. 18 „Hugtakið theologi" s. 9. 19 „Hugtakið theologi" s. 9-10. 20 „Hugtakið theologi" s. 4. 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.