Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 30

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 30
Gunnlaugur A. Jónsson hann lauk með sérlega glæsilegu prófi, auk þess sem hann nam haustið 1937 hjá kunnasta guðfræðingi þessarar aldar, höfuðandstæðingi frjáls- Wndu guðfræðinnar, sjálfum Karli Barth í Basel. Er Jóhann einn þriggja Islendinga er setið hafa við fótskör þess mikla meistara,9 og sjálfur var Jóhann ekki síður harðorður í garð hinnar frjálslyndu guðfræði en Barth og sagði að það væri þýðingarmikill þáttur í starfinu að berjast gegn villu hinnar frjálslyndu guðfræði, sem tilbæði guðshugmynd sína í stað þess að tilbiðja Guð. „Ávöxt þesskonar og annarskonar manndýrkunar sjáum við nú í hinum ægilegu heims-viðburðum,“ skrifar Jóhann.10 Þá las og Jóhann einnig nokkuð í læknisfræði og var við enskunám í London.* 11 Samferða ofsóttum Gyðingum Þegar þau Astrid og Jóhann fóru í fyrra skiptið til Kína voru þau á leiðinni frá Feneyjum til Hong Kong samskipa 600 ofsóttum Gyðingum. Þar var um að ræða þýska Gyðinga sem reknir höfðu verið frá Þýskalandi allslausir, og höfðu margir þeirra áður mátt þola pyntingar í fangabúðum nasista. Jóhann hefur lýst því hve átakanleg og hrollvekjandi reynsla það hafi verið að sjá spádóma Barths uppfyllast í meðferð nasista á Gyðingum. Þessir Gyðingar voru á leið til Shanghai vegna þess að hún var þá nokkurs konar fríborg er hafði gleymt að setja lög til að banna innflutning ríkisfangslausra manna. „Þessi reynsla var því lík sem að ganga beint inn í uppfyllingu spádóma Barths rúmu ári áður,“ skrifar Jóhann í einni greina sinna um Karl Barth.12 Astrid er þetta ferðalag sömuleiðis mjög minnisstætt. Sérstaklega minnist hún fjölskyldu sem þau kynntust vel úr hópi Gyðinganna á skipinu. Konan var doktor í heimspeki og maðurinn tannlæknir. Jóhann hafði mjög gaman af að tala við þau og ekki síst við 16 ára gamla dóttur þeirra, sem var mjög skýr. Þetta fólk fékk mikinn áhuga á kristinni trú. 9 Auk Jóhanns voru það þeir Eirlkur Eiríksson og Sigurbjöm Einarsson. Eiríkur var þar við nám 1936-1937, Jóhann haustið 1937 og Sigurbjöm veturinn 1947-48. 10 „Til íslenzkra kristniboðsvina." Bjarmi 35,2/1941, 15. jan., s. 1. Á sama hátt og Karl Barth skar upp herör gegn hinni svokölluðu frjálslyndu guðfræðistefnu í Þýskalandi — en hún hafði verið ríkjandi í Þýskalandi ffá því fyrir aldamót — gefur Jóhann sér tíma til þess frá annríki kristniboðsstarfanna í Kína að senda Bjarma greinar þar sem hann ræðst harkalega gegn þeirri trúmálastefnu á íslandi sem gert hafði „ffjálslyndið“ að einkunnarorðum sínum. Sjá einkum greinamar „Sannleiksást og 'frjálslyndi'“ íBjarma 33,18/1939, 15. sept. s. 2 og „Kirkjan í hættu!“ íBjarma 35,9/1941, 1. maí, s. 2 þar sem hann gagnrýnir harðlega skoðanir er koma fram í Hirðisbréfi Sigurgeirs biskups Sigurðssonar. Um áhrif Barths á Jóhann vísast til greinar dr. Einars Sigurbjömssonar prófessors hér að framan. 11 Ég hafði gaman að því er ég fyrir skömmu kannaði bréfasafn Breska og erlenda biblíufélagsins á háskólabókasafninu í Cambridge að rekast þar á minnispunkta frá fundi félagsins með Jóhanni Hannessyni í London 1938 um málefni íslenskra biblíuþýðinga. Var það mér enn ein sönnun þess hve víða Jóhann kom við á starfsævi sinni. 12 Jóhann Hannesson, „Karl Barth, guðfræði hans og áhrif.“ Orðið. Rit Félags guð- frœðinema 7/1970-1971, s. 44. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.