Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 31

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 31
Að leggja nýtt land undir konungsríki Jesú Krists Þau náðu að koma sér allvel fyrir í Shanghai, fengu inni í franska hluta borgarinnar, og höfðu Astrid og Jóhann samband við þau þar. Maðurinn byrjaði að starfa sem tannlæknir, fyrst í stað úti á götu, dóttirin Armgard lauk prófi í verslunarskóla í Shanghai með hæstu einkunn og tók kristna trú. Er ekki að efa að kynnin af Jóhanni Hannessyni hafa haft þar sitt að segja. Kristniboð hans hefur því verið tekið að bera ávöxt þegar á leiðinni til Kína! Armgard var rekin úr sýnagógunni en fjölskyldan sneri ekki við henni baki eins og oft gerist í slíkum tilfellum. Astrid og Jóhann höfðu samband við þessa fjölskyldu í Shanghai og hittu þau síðan í Hong Kong fyrir hreina tilviljun árið 1946, og voru þau þá á leið til Nýja Sjálands til að setjast þar að. Urðu þar miklir fagnaðarfundir. Ekki er vafi á því að þessi kynni Jóhanns af þjáningum Gyðinga höfðu varanleg áhrif á hann og fjallaði hann oft um samband Gyðinga og kristinna manna og orsakir Gyðingaofsókna. „Á hvað ber einkum að benda bömum til að koma í veg fyrir að hatur á Gyðingum myndist með þeim, þegar kennd em kristin fræði?“ spyr hann til dæmis í einni af Þankarúnum13 sínum frá árinu 1966.14 Þar gagnrýnir hann meðal annars þá skoðun sem svo oft hefur heyrst, að Jesús hafi boðað góðan og mildan Guð en Gyðingar strangan og harðan og kallar þessa skoðun „skrípaleik með guðshugmyndimar." í þessari sömu grein minnist hann einmitt á samvistir sínar við rúmlega 600 Gyðinga á leiðinni til Kína. Stríðshrjáð land Astrid og Jóhann þurftu að byrja að læra mandarín-kínversku í Hong Kong, og ekki var þá unnt að komast inn á meginland Kína, sem var mjög stríðshrjáð land. Styrjöld hafði geisað í landinu um árabil, og varð ekki lát á henni meðan á dvöl þeirra hjóna í Kína stóð, því í kjölfar heimsstyrjaldarinnar kom borgarastyrjöld. Fyrsta fréttabréf Jóhanns frá Kína birtist í Bjarma 15. júní 1939. Þar segir hann að þau hjónin hafi verið rúma tvo mánuði í Hong Kong að lesa kínversku. „Höfum við kennara 6-7 tíma daglega og emm nýlega búin að ljúka 2. prófi í kínversku, en þrátt fyrir það emm við ekki komin nema lítið eitt áleiðis. Málið héma er gjörólíkt því máli, sem talað er í Húnan, þar sem við vonum að fá að starfa síðar meir, og þess vegna höfum við kennara frá Nanking. Em þeir kristnir og með afbrigðum duglegir og samvizku- samir.1*13 Það var ekki fyrr en árið eftir komuna til Hong Kong sem þeim opnaðist leið inn á meginlandið.16 Þeim hafði verið úthlutað starfi í Húnan. En það var ekki heiglum hent að komast þangað. Sprengjum hafði verið varpað á jámbrautir og vegi. Þau hjónin ferðuðust því mest á fljótabátum að næturlagi vegna hættu á sprengjuárásum frá japönskum 1 3 Undir því heiti bini hann um nokkurra ára skeið greinar í Lesbók Morgunblaðsins. 14 Þankarúnir, Lesbók Mbl 37. tbl. 1966, s. 11. 15 „Kveðja frá Kína til íslenskra kristniboðsvina.“ Bjarmi 33/1939,15. júní. 16 Þau voru í Hong Kong til 16. apríl 1940 og komu til norsku kristniboðsstöðvar- innar í Changsha 2. júní sama ár. L 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.