Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 33

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 33
Að leggja nýtt land undir konungsríki Jesú Krists Ekki mátti hindra frjálsa umferð andanna! í einni af blaðagreinum sínum hefur Jóhann lýst á skemmtilegan hátt umhverfi kristniboðsstöðvarinnar í Sinhwa. Múrar, nokkuð á aðra mannhæð, höfðu verið hlaðnir kringum öll húsin, kirkju, sjúkrahús, starfsmannabústaði, garða og bletti. „Hlið var út að götunni og hús áfast við, og var þar jafnan dyravörður, sem leiðbeindi gestunum. Hliðinu var lokað á nóttum, en mönnum hleypt irm ef þeir áttu brýnt erindi, t.d. með sjúklinga. Var þetta skipulag almennt í Kína við flestar stofnanir. Óvenjulegt var aftur á móti að þrjú göt voru gegnum múrinn á einum stað, svo lítil að eigi mátti maður kreppa hnefann ef hann vildi stinga hendi gegn um eitt gatið. Götin vom sett í um leið og múrinn var hlaðinn samkvæmt óskum fyrri landeiganda, og mátti ekki troða neinu í þau né loka þeim. — En hvað kom seljandanum til að setja þessi skilyrði? Svar: Ekki mátti hindra frjálsa umferð andanna, hvorki framliðinna né annarra. Gangbrautir þeirra vom um axlarhæð frá jörðu, og virtist það valda þeim óþægindum að fara öllu hærra. Nú vom götin þrjú, og þar eð andamir virtust vera minni en hnefastórir, getur mikill fjöldi þeirra hafa farið um götin daglega án þess að öngþveiti myndaðist eða biðröð. Óþægindi höfðum vér engin af þessum öndum og lentum aldrei í árekstmm við þá. Þó kunna þeir að hafa hraðað sér út um götin þegar vér héldum morgunbæn eða messu og klukknahljómurinn barst út yfir borgina.“20 Síðan lýsir Jóhann því hvemig slíkir andar vom á ferli út um allar jarðir í Kína. Þama sé á ferðinni hugsun sem nefnist animismi og hvíli eins og farg á alþýðu Asíu og Afríku. Greininni lýkur Jóhann með að vekja athygli á að animisminn sé einnig til hjá okkur íslendingum. „Takið aðeins eftir tali blaðamanna um prentvillupúkann! . . . Þá em menn, sem leggja lag sitt við lægstu gerð af öndum, fara sálfömm, og snúa aftur inn í þennan heim með alls konar þvætting, sem fyllir heilar bækur. Sízt er slíkt vænlegt til sálarheilla eða framfara í vísindum og sannri þekkingu á mönnum og málefnum.“ Grein þessi er aðeins eitt dæmi af fjölmörgum um hvemig reynslan frá Kína reyndist Jóhanni óþrjótandi uppspretta í skrifum hans fyrir íslenska lesendur. Ferðalögin fóru með heilsu Jóhanns Kristniboðsstarfið í Sinhwa átti ræktur sínar að rekja til þess að Andreas Fleischer, síðar biskup í Bergen, hóf þar starf árið 1906. Sinhwa-héraðið var að mörgu leyti eitt verkmesta og erfiðasta „prestakallið“ sem heyrði undir Norska kristniboðsfélagið.21 Hafði enda lengi staðið til að skipta því í tvennt og gera Lantien, sem var útibússtöð í austurhluta héraðsins, að aðalstöð og byggja þar nýja kristniboðsstöð, en af því gat ekki orðið eftir að Noregur var hemuminn. Fimmtán söfnuðir heyrðu undir krismiboðsstöðina í Sinhwa, og tók um þrjár vikur að heimsækja þá alla þó aðeins væri staðið við einn dag á 20 „Þankarúnir.“ Lesbók Mbl. 1966, 32. tbl., s. 11. 21 „Frá kristniboðinu.“ Bjarmi 35,18/1941, nóv„ s. 3. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.