Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 34

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 34
Gunnlaugur A. Jónsson hverjum stað. Fjölþætt starfsemi var rekin af kristniboðsstöðinni í Sinhwa en starfsliðið fámennt. Á kristniboðsstöðinni voru auk þeirra hjóna þrjár norskar konur — tvær hjúkrunarkonur og ein sem var kristniboði — og einn kínverskur læknir. Það var því mikið starf sem hvíldi á herðum fárra, og bágborinn fjárhagur gerði það að verkum að ýmislegt varð erfiðara en ella. Jóhann þurfti til dæmis að fara fótgangandi mjög langar vegalengdir út í héruðin og það fór með heilsu hans. „Fjárhagurinn var þannig að við höfðum ekki efni á öðru en að ganga,“ segir Astrid. „Loftslagið var ekki heldur það allra besta, og Jóhann var ekki vel hraustur. Hann hafði fengið mislinga 22 ára og fékk þá eitthvað fyrir hjartað og var aldrei virkilega vel hraustur eftir það.“ Starf Jóhanns var ekki síst fólgið í því að ferðast um hið víðáttumikla umdæmi sem kristniboðsstöðinni var ætlað að þjóna og heimsækja söfnuðina fimmtán. íbúamir vom hátt á aðra milljón í borgum, bæjum og sveitum. í hvert skipti sem Jóhann heimsótti söfnuðina varð hann að ferðast rúmlega 350 km, þar af 50 km á bát, en hitt fótgangandi, stundum með manni er aðstoðaði hann við að bera nauðsynlegan farangur, en oft einn. Vegalengdin sem hann þurfti að fara fótgangandi var því álíka mikil og þvert yfir ísland, og söfnuðina þurfti hann að heimsækja þrisvar til fjómm sinnum á ári. Það kom einnig í hlut Jóhanns að skrifa og sjá um kirkjubækur fyrir alla söfnuðina fimmtán og einnig að leiðbeina þeim um bókhald og fjárhagsáætlanir. „En fyrst og fremst að boða Guðs orð og veita sakra- mentin, skím og kvöldmáltíð, þegar tækifæri gefst, og þar sem menn em færir um að taka við þeim. Það tekur áhugasaman heiðingja rúmlega eitt ár að búa sig undir skím, eftir að hafa tekið trú og játað, að hann vilji verða kristinn maður. Reynslan sýnir, að eitt ár er ekki of langur tími til að sjá, hvað með manninum býr,“ skrifar Jóhann í einu bréfa sinna frá Kína.22 Þá fór mjög mikill tími í bréfaskriftir á kínversku, ensku og norsku og raunar á íslensku líka því Jóhann sendi reglulega bréf til kristniboðsvina heima. Starf meðal holdsveikra Jafnframt kristniboðsstarfinu hafði Jóhann með höndum aðalumsjón holdsveikraheimilis í borginni og annaðist bókfærslu þess, en starfið þar hvíldi annars mikið á konu hans. Holdsveiki var mjög algeng á þessum slóðum, og meðal þjóðarinnar ríkti hið mesta hirðuleysi um þennan sjúkdóm. Höfðu menn um hönd kukl og særingar til að hljóta lækningu enda var hjátrú í sambandi við sjúkdóma mjög algeng. Holdsveikra- heimilið tók um þrjátíu sjúklinga, en ekki hefði veitt af heimili handa 300 sjúklingum. Árás Þjóðverja á Noreg hafði hins vegar gert það að verkum að ekkert fé kom frá Noregi til starfseminnar. Leit því um skeið út fyrir að vegna fjárhagsörðugleika yrði að loka heimilinu, þó svo færi ekki. Árið 1942 veitti kínverska stjómin heimilinu styrk, sem tryggði áfram- 22 >(Frá kristniboðanum: Bréf frá Kína.“ Bjarmi 36,9/1942, 29. ágúst, s. 2. 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.