Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 37

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 37
Að leggja nýtt land unciir konungsríki Jesú Kiists tók að undirbúa jólin, en Jóhann hélt áfram ferðinni enn lengra áfram til að heimsækja tvo söfnuði í viðbót, þar á meðal einn sem var um 30 km frá Nantien. Þar skírði Jóhann tvo menn sem áttu heima í þorpi þar sem engir kristnir menn höfðu áður verið í. Síðar myndaðist þar blómlegur söfnuður. Jóhann sneri aftur til Nantien á aðfangadag. Var þá undirbúningnum undir jólahátíðina að miklu leyti lokið, og um kvöldið hófst hátíðin sjálf. Kom þá í kirkju á fjórða hundrað manns, en um 20 af hundraði munu hafa verið kristnir menn. Hitt voru heiðnir vinir og kunningjar þeirra. Unga, kristna fólkið í söfnuðinum stjómaði sjálft hátíðinni á aðfanga- dagskvöld, og kristnir kennarar tóku líka þátt í henni. Jólaboðskapurinn var fluttur á mjög leikrænan hátt, og vom tvö atriði í jólaboðskapnum sviðsett eða leikin: Boðun Maríu og englasöngurinn í Betlehem. Þeim Astrid og Jóhanni þótti ekkert athugavert við að sjá boðskapinn þannig klæddan í austurlenskan búning, og þótti þetta fara mjög vel fram og tóku eftir því að heiðingjamir hlustuðu á allt með mikilli eftirtekt. Jóhann notaði þetta einstæða tækifæri til að ávarpa kirkjugesti: „Kæm vinir! Þið hafið sýnt það hér í kvöld að þið trúið boðskapnum frá himni, þeim er englamir fluttu forðum, með því að þið hafið nú boðað hann á ný hér í kirkjunni. Það hefir glatt mig mjög að heyra mál ykkar og söng. En eins og þið vitið vel, er það ekki aðeins á jólunum sem við eigum að flytja þennan gleðilega boðskap, heldur alla okkar æfí. Guð gefi að menn geti jafnan séð það, hvar sem þið farið, að þið emð sendiboðar hans. Þá mun Guðs orð uppfyllast á okkur að við verðum — í upprisunni eins og englar Guðs á himni.“ Eftir þetta var gengið í kringum jólatré og sungnir söngvar. Á jóladag flutti Jóhann hásmessu með altarisgöngu. Komu þá margir af hinum kristnu flóttamönnum til altaris, þar á meðal allmikið af unga fólkinu, sem hafði talað á hátíðinni á aðfangadagskvöld, stúdentar, kennarar og aðrir. Styrjöldin Kristinboðsstarfið mótaðist vitaskuld mjög af styrjöldinni. Til marks um það er til dæmis að öll árin sem þau hjónin störfuðu í Kína vom kirkju- klukkumar aðeins notaðar sem loftvamarmerki. í starfsskýrslu sinni fyrir árið 1942 segir Jóhann að erfiðleikamir Kína hafi aukist mjög eftir að Japanir hófu styrjöld við Breta og Bandaríkjamenn og tóku ýmsar þýðingarmestu borgir þessara stórvelda í Austurlöndum. Eftir það lok- uðust allar aðrar samgönguleiðir en flugleiðin til Indlands og Rússlands. Öll strandlengjan var í höndum Japana, sömuleiðis mikið af ríkustu og frjósömustu byggðum Kína. Hin vestlægu hémð urðu allt of þéttbýl vegna mikils fjölda flóttamanna sem bæst hafði við hinn venjulega íbúafjölda. Segir Jóhann að stórkostleg þjáning og miklir erfiðleikar ríki meðal fátækra og flóttamanna. „Þrátt fyrir þetta halda Kínverjar uppi vöm landsins . . . Óvinunum hefur lítið orðið ágengt á þessum slóðum og 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.