Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 40

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 40
Gunnlaugur A. Jónsson ána svo að þær sprungu á bakkanum hinum megin. Astrid segir að þá hafi eitthvað gerst innra með henni. Hún öðlaðist ró og losnaði alveg við allan ótta við stríðið. „Ég veit að það var Guð sem leit til okkar í náð sinni,“ segir hún. í einni af blaðagreinum sínum minnist Jóhann einnig á sprengjuárásir Japana: Mér eru í minni þeir dagar þegar sjö hundmð kínversk böm streymdu út úr skólanum á einni kristniboðsstöð vorri — og þijú hundmð stúlkur úr gagnfræðaskólanum — til að forðast árásir Japana. Samstilling og undarleg þögn færðist yfir þessa glaðvæm hópa þegar 'gin bao' heyrðist. Enginn var óhlýðinn eða kæmlaus.32 „Hörmungar stríðsins voru þannig að varla er hægt að lýsa þeim. Her- mennimir, sem urðu á vegi okkar þegar við fórum niður Gula fljótið vom svo illa haldnir að þeir lágu á vegarbrúninni og nöguðu grasrótina. öll árin okkar í Kína var stríð, og stríðið kom þannig svo nálægt okkur. Kólera geisaði, þó ekki veiktumst við af henni,“ segir Astrid. En seinasta árið (1946) veiktist Jóhann af Asíu-sýki, sem var svipuð kóleru og þomaði allur upp.“ Þetta var um það leyti sem þau höfðu verið að búa sig til brottfarar frá Chungking. Það vom stopular ferðir til Hong Kong, og urðu þau að sleppa flugvél vegna veikinda Jóhanns. Hann lá lengi með mikinn hita. Norski sendiherrann í Chungking hafði dáið úr þessari veiki og var lengi óttast um líf Jóhanns. „Við hengdum lök strengd úr vatni kringum rúmið til að kæla hann niður. Þetta var erfitt tímabil. En það rættist úr þessu og við fengum far svolítið seinna,“ segir Astrid. Sjálf veiktist hún einnig í Kína, fékk bæði blóðkreppusótt og malaríu. I jólaprédikun frá árinu 1960 rifjar sr. Jóhann upp er hann heyrði fréttina um að heimsstyrjöldinni væri lokið og að friður væri kominn með öllum þjóðum. „Eg man það kvöld þegar þessi frétt barst út um heiminn. Við hjónin höfðum þá verið 5-6 ár í Austurlöndum. Og eins og fólkið sem við vomm með, þannig vorum við, mjög fátæk, mögur, heilsutæp, þreytt og einangmð eftir mikla áreynslu styrjaldaráranna í Kína. Eitt er að heyra um styrjöld, annað er að vera í styrjöld og sjá fallna, særða, flúða, örsnauða og skelfda flóttamenn, sigraða og sundur- tætta heri, óendanlegar þjáningar kúgaðra manna. Allt annað er að geta sagt eins og íslenska konan: Blessað stríðið, blessað stríðið — og aðrir sem hugsa: Blessað stríðið, sem gerði íslendinga ríka.“33 Guðfræðikennsla í Chungking í Chungking tók Jóhann við kennslu í guðfræði við Lutheran Theological Seminary, eins og ákveðið hafði verið á fundi kristniboðanna á Tienchao- fjalli, en skóli þessi sá um menntun presta fyrir margar lútherskar sýnódur í Kína. Hann hafði upphaflega verið skammt frá Hankow en var nú „í útlegð“ í Chungking, sakir styrjaldarinnar við Japani.34 En 32 Jóhann Hannesson, Þankarúnir, Lesb. Mbl. 9. tbl. 1966. 33 Úr jólaprédikun sr. Jóhanns frá árinu 1960. 34 „Dr. Karl Ludvig Reichelt og kristniboð hans.“ Kirkjuritið 13/1947, s. 47-59, s. 51. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.