Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 41

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 41
Að leggja nýtt land undir konungsríki Jesú Krists Chungking var höfuðborg Kínaveldis á stríðsárunum. Jóhanni þótti sárt að verða að yfirgefa stöðina í Sinhwa en vissi að tækifærin yrðu ekki færri er til höfuðstaðarins kæmi.35 Fyrsta bréfið frá Jóhanni til kristniboðsvinanna heima eftir að hann hóf kennslu við skólann var skrifað 24. mars 1945. Þar kveðst hann kenna trúfræði og inngangsfræði og hafi áhuga fyrir báðum námsgreinunum, en það sé vandasamt að skýra sannindi trúarinnar á kínversku fyrir stúdentunum „svo að þeir fái rétta og lifandi mynd af Guði vorum og Frelsara og finni til ábyrgðar sinnar og hafi hugrekki til að vinna fyrir Drottin í þessu landi, sem á svo bágt bæði í andlegum og efnalegum skilningi."36 Hann segir að stúdentamir séu 14, úr þremur landshlutum, þar sem lúthersku kristniboðsfélögin starfa. Kveðst Jóhann vera eini Norðurlandabúinn við skólann, hinir kennaramir séu allir Ameríkumenn eða Kínverjar. Þá nefnir hann að nýlega hafi verið haldin próf í skólanum og árangurinn verið allgóður. „í mínum námsgreinum skrifuðu stúdentamir um 'Heilagleika Guðs' og um 'Samstofna guðspjöllin' og vom sumar ritgerðimar alveg prýðilegar og sýna góðan skilning og lifandi trú.“37 Astrid sat ekki auðum höndum frekar en áður. Hér veittist henni sú ánægja að segja nemendum til í tónfræði og söng. Um það leyti sem þau hjónin fóm frá Kína síðari hluta árs 1946 vom Marshall hershöfðingi og samstarfsmenn hans í Chungking. Komu þeir oft til kirkju í hinum miklu skólum Kristniboðs Meþódista í Chungking, sem vom aðalstöðvar ameríska hersins í Kína. „Margir af fremstu leiðtogum Kína vom nágrannar okkar um það leyti, og meðal þeirra vom einnig nokkrir leiðtogar kommúnista. Við fengum margt að vita um innri málefni Kína, bæði hjá Kínverjum sjálfum og útlendingum. Um skeið var talsverð bjartsýni meðal manna varðandi framtíð Kína. Þó var einnig um það leyti vart óvissu og ótta varðandi framtíðina.“38 Breyttar aðstæður Að loknu leyfi heima á íslandi á ámnum 1946-1948 héldu þau hjónin á ný til Kína í september 1948. Borgarastyrjöldin geisaði áfram, en sú breyting hafði orðið á að allt stefndi nú í sigur kommúnista, og flest benti til þess að valdataka þeirra yrði til þess að torvelda mjög starf kristniboða í Kína þó um það ríkti nokkur óvissa. Sú bjartsýni, sem gert hafði vart við sig síðari hluta árs 1946 hafði ekki orðið langæ. Norska kristniboðsfélagið vildi mjög gjaman fá þau Astrid og Jóhann til að hefja starf á einni af kristniboðsstöðvum þess, sem lögð hafði verið í rústir í styrjöldinni á milli Japan og Kína. Norðmenn óskuðu hins vegar eftir því að þau yrðu launuð af íslenskum kristniboðsfélögum, eins og raun hafði verið á áður, og gátu þess að varla mundi hægt að senda þau til 35 „Stúdentar bjóða kristniboðum heim.“ Kristilegt stúdentablað 1946, s. 8-10, einkum s. 9. 36 „Nýtt bréf frá Kína.“ Bjarmi 39,11/1945, 23. júnf, s. 2. 37 „Nýtt bréf frá Kína.“ Bjarmi 39,11/1945, 23. júní, s. 2. 38 „Þolgæðis er þörf.“ Bjarmi 44,2/1950, 26. jan., s. 1. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.