Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Qupperneq 42

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Qupperneq 42
Gunnlaugur A. Jónsson Kína að þessu sinni ef íslendingar kostuðu þau ekki. Dýrtíðin í Kína væri slík að norska félagið skorti gjaldeyri nema fyrir brýnustu þörfum sinna eigin landa. Tókst Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga að fá heimild íslenskra stjómvalda fyrir nægilegri gjaldeyrisupphæð til að geta greitt þeim hjónum laun meðan á dvöld þeirra í Kína stæði.39 Um miðjan desember 1948 var Jóhann kominn til Húnan til að kanna aðstæður, en þær Astrid og Gunnhildur, litla dóttir þeirra hjóna, urðu eftir í Hong Kong. í bréfi til íslenskra kristniboðsvina þann 14. janúar 1949 skrifar Astrid meðal annars: „Nái kommúnistar völdum er ég hrædd um að við eigum dimma tíma framundan. Krismiboðar streyma frá öllum hlumm Kína hingað til Hong Kong. Jóhann er farinn til Húnan. Ennþá er allt með kyrrum kjörum þar, en eftirvæntingin er mikil. Allt er undirbúið til þess að geta flutt norska skólann, konur og böm þaðan og hingað í einni svipan. Vonað er þó í lengstu lög, að hægt verði að halda kyrru fyrir.“40 Smám saman varð þó ljóst að af áframhaldandi kristniboðsstarfi í Húnan-héraði gæti ekki orðið. í bréfi frá Astrid 20. maí 1949 kemur fram að kommúnistar hafi sótt fram á öllum vígstöðvum. Peking, Tientsin, Nanking, Shanghai og Hankow séu fallnar og kommúnistar nálgist Changsha, höfuðborg Húnan-fylkis. „Allir kristniboðar vorir em famir úr fylkinu; nema eftirlitsmaðurinn og tveir aðrir kristniboðar,“ skrifar Astrid.41 I bréfinu kemur einnig fram að þau hjónin hafi útvegað húsnæði á Cheung Chao-eyju (Drekaeyju), í um tveggja tíma ferð frá Hong Kong, og hafi verið að lagfæra það. „Allt er yfirfullt hér í borg, svo að okkur þykir vænt um, að hafa getað útvegað húsnæði þama úti á eynni.“ Hún bætir því við að flestir telji að ekki verði unnt að starfrækja kristniboð í Kína undir stjóm kommúnista, en aðrir ætli að bíða í Hong Kong og sjá hvort ekki verði hægt að komast aftur inn í landið er frá líður. í bréfum Jóhanns nokkm síðar kemur fram að hann hafi keypt annað hús fyrir Norska krismiboðsfélagið en húsið hafi verið rúst, sem vantaði þak, glugga og hurðir. „Tók það mig á annan mánuð að endurreisa þessa rúst,“ skrifar Jóhann.42 Flestir krismiboðar Norska kristniboðsfélagsins höfðu einmitt yfirgefið Húnan í maímánuði og komu því húsin í mjög góðar þarfir. í bréfinu kemur einnig fram að Jóhann hafi verið beðinn um að kenna guðfræði nokkra tíma vikulega, en bætir við: „Annars hefi ég haft mikið líkamlegt erfiði og mikla ábyrgð þessa síðastliðnu mánuði — oft unnið 10 tíma í 30 stiga hita.“43 Jóhann nefnir einnig að því hafi verið hreyft að nokkrir kristniboðar skuli halda til Japan og hefja þar nýtt starf. Kveðst hann fyrir sitt leyti vera fús til að fara þangað, ef kristniboðsvinimir heima á íslandi telji það æskilegt. Biður hann þá að 39 „Þau fara aftur til Kína.“ Bjarmi 42,14/1948, ágúst, s. 1. 40 „Biðjið fyrir oss.“ [Bréf Ástríðar]. Bjarmi 43,3/1949, 21. febr., s. 2. 41 „Bréf frá frú Hannesson." Bjarmi 43,13/1949, ágúst, s. 3. 42 „Kafli úr bréfi frá Kína.“ Bjarmi 43,14/1949, 10. sept., s. 2. 43 „Kafli úr bréfi frá Kína.“ Bjarmi 43,14/1949, 10. sept., s. 2. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.