Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 50

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 50
Heimir Steinsson Trúfrelsi er bundið í stjómarskránni og ekki um það að fást. Krafan um röklegar skilgreiningar er borin fram af viti bomum mönnum, — í þeirri von, að við vitiboma menn sé að eiga. Annað er ekki á dagskrá. Þeir, sem forðum sóttu fræði í sjóð prófessors Jóhanns Hannessonar, hafa e.t.v. meiri tilhneigingu til að gera umrædda kröfu en ella væri. Sem betur fer er Jóhann þó engan veginn einn á báti í þessu efni meðal akademískra guðfræðinga á íslandi síðari áratuga. En hugsun hans var á marga lund óvenju skörp og krafan sett fram af hvassbrýndri heiðríkju, sem ekki gleymist. Stiklað á stóru Bertrand Russell segir einhversstaðar, að mönnum beri jafnan að nálgast viðhorf heimspekings með jákvæðu hugarfari, leitast við að nema það, sem hann hefur fram að færa, af vinsemd og samúð í fyrstu umferð; gagnrýna hann síðan við annan lestur eða meir. Prófessor Jóhann hafði heimspekisögu með höndum. Þar var þessari reglu fylgt, þ.e.a.s. fyrri hluta hennar. Gagnrýnin fórst eðlilega að miklu leyti fyrir, enda var hér stiklað á stóru, tíminn í rauninni takmarkaður, en efnið næsta umfangsmikið. Árangurinn varð sá, að nemendur kynntust í nokkrum mæli helztu hugsuðum Vesturlanda allt frá dögum hinna fomu Hellena fram til existentialista 20. aldar. Minnisstæð er sú háttvísi, sem Jóhann Hannesson sýndi þessum kenningasmiðum. Varfæmi í dómum einkenndi máls- meðferð alla. Atferlið varð til þess að vekja lifandi hug á heimspekisögu og jafnvel heimspeki. Vegamesti fengum við, sem gerir eftirleikinn hægari ævilangt. Einnig hér vom hugtök brotin til mergjar af stakri vandvirkni. E.t.v. var sú viðleitni þýðingarmest. Nemendur voru lítt eða ekki kunnugir orðfæri og viðmiðunarramma heimspekilegrar hugsunar. Gengið var á hólm við gríska og latneska orðstofna, sem þessi heillandi fræði hvíldu á. Menntaskólalatínan raknaði úr rotinu. Heimspekingar höfðu ekki notað hana til að greina frá barsmíðum í Gallíu eða hugarangri Didonis. Þeir höfðu skapað skilgreiningar úr hinu foma tungutaki Rómverja. Niður- stöðumar voru hnitmiðaðar og tærar. Nýlærðar orðmyndir grískunnar komu í sömu þarfir. Nú var gaman að lifa. Leyndardómar lukust upp hver af öðmm. Ekki var „trúarheimspeki” á dagskrá sér á parti.Mun þeim vísindum raunar með minna móti sinnt af íslenzkum guðfræðingum allt til þessa dags. Eigi að síður vom ágrip heimspekikenninga og kerfa ígmnduð af sjónarhóli kristins manns öðm fremur. Norski heimspekingurinn — kristinn Platoningur — Egil Wyller talar mjög í verkum sínum um þá „hugsandi trú,” er að framan var nefnd. Orð hans enduróma eldri ummæli frægra kirkjufeðra: Ég trúi til þess að skilja — skil til þess að trúa — trúin gengur til samræðna við skynsemina, ber fram spumingar, sem skynseminni er ætlað að takast á við. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.