Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 56

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 56
Heimir Steinsson í kennaraliði guðfræðideildar virðist mér á þessum árum verið hafa valinn maður í hverju rúmi. Minningamar um þá eru svo skærar, að þar ber í raun og sannleika alls engan skugga á. Má slíkt mikið vera í hrösulum heimi. Rökvísin og heiðríkjan tengjast einkum minningu Jóhanns Hannessonar og kennslu hans. Þar var fótfestu að finna ungum og viðnámsfrekum huga. Hafi þau fræði, sem hann reiddi fram, ekki að öllu leyti verið í samhljóðan við svonefndan hversdagslegan vemleika, er það verst fyrir „veruleika” þann. Hann er hverfull og mun líkast til standa afhjúpaður sem óvera — eivera — um síðir. í kvæði sínu „Kvöld í Róm” kemst Einar Benediktsson svo að orði: Komi hel og kasti mold og grafi, kvistist lífsins tré á dauðans arin, sökkvi jarðarknör í myrkra marinn, myndasmíðar andans skulu standa. Ekki mun ég gera hugmyndasögulegt baksvið þessara orða skáldsins að umtalsefni. Vel er ljóst, að í ljóðinu kveður við sérlegan tón. En því leyfi ég mér að ljúka minningabrotum um kennarann Jóhann Hannesson með skráðri tilvitnun, að mér virðist síðasta hendingin draga það saman allt, sem ég vildi sagt hafa um góðar gjafir þessa æskuvinar míns. Vera má, að Einar skáld sé ekki að yrkja um heilagan anda. Þó er mér nær að halda, að svo sé. A.m.k. getur staðið í mönnum að afsanna það með óyggjandi hætti! Andinn helgi blæs „ubi et quando visum est Deo”, eins og prófessor Jóhann hafði svo gaman af að henda á lofti í latínumáli. Andinn helgi bregður upp þeim röðum mynda, sem Ritningin geymir og játningamar með, kirkjufeðumir einnig og allir þeir, er hver á sinn hátt hafa höndum farið um arfleifðina dýru í aldanna rás. Þessar vom myndimar, sem bar fyrir augu í föruneyti Jóhanns Hannessonar forðum. Myndasmíðar andans skulu standa. Gott er svo búnu að una, þegar áfram líða árin og ýmsu er drepið á dreif. Sælir em þeir, sem ungir fetuðu um Hágöngur sjálfgildra hug- mynda. Er mönnum síðar á ævinni verður vandratað um vitlitla krákustígu rökkvaðra dala, renna þeir augum þangað upp, — og heim. Ég er ekki einn um að lofa Guð fyrir góða leiðtoga á þroskaskeiði. Ég þykist þvi tala fyrir margra munn, er ég þakka samsætið við græna borðið á ámnum 1961 til 1966. Að svo búnu bið ég Guðfræðideild Háskóla íslands og Guðfræðistofnun blessunar. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.