Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 66

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 66
Jónas Gíslason Upphaf persónulegra kynna Ég kynntist Jóhanni Hannessyni fyrst persónulega, er hann annaðist kennslu í trúfræði við guðfræðideildina veturinn 1947-48. Sigurbjörn Einarsson, prófessor, sat þá við fætur Karls Barth, hins þekkta guðfræð- ings í Basel. Þar fetaði hann í fótspor Jóhanns, sem áratug fyrr hafði setið við sömu fótskör. Jóhann var eftirminnilegur kennari og kom þar margt til. Sjálfur var hann gæddur afburða gáfum og átti auðvelt með að glíma við erfiðar spurningar í guðfræði. En honum var ekki síður lagið að útskýra torskildar kenningar og gjöra þær tiltölulega skiljanlegar ungum guð- fræðinemum, sem voru að hefja glímu sína í fræðunum til undirbúnings starfi í kirkju Krists. Hann vandaði undirbúning kennslustunda. Oft gaf hann okkur fjölrit um afmörkuð efni, sem rædd vom þá stundina. Hann sýndi mikinn áhuga á högum stúdenta og var ætíð reiðubúinn til aðstoðar, ef þörf krafði. Þá var hann ætíð barmafullur af framandi fróðleik og mér fannst hann alltaf leyndardómsfullur á hrífandi hátt. Tímar hans vom oft óvenjulegir og stundum býsna skemmtilegir. Það er bjart yfir þessum vetri í huga mínum. Og nú eftir á gjöri ég mér fulla grein þess, hvert megineinkenni kennslu hans var. I öllu lífi sínu og starfi var hann fyrst og fremst kristniboðinn, sem reyndi að ljúka upp fagnaðarerindinu fyrir nemendum sínum, svo að það mætti gagntaka okkur — vekja í hjörtum okkar lifandi trú. Þótt ég kynntist Jóhanni ekki persónulega fyrr en þennan vetur, fannst mér ég samt hafa þekkt hann allvel áður. Ég hafði heyrt mikið um hann talað í KFUM. Oft hafði borið þar á góma unga manninn austan úr Grafningi — gæddan afburða námsgáfum — sem gjörzt hafði kristniboði í Kína. í sveitinni heima Ég iðrast þess sárlega nú að hafa ekki spurt Jóhann meir um æsku- og uppvaxtarár hans og mótun í heimahúsum, meðan við vorum starfsfélagar. Um það tjóar þó ekki að tala. Ég leita því fanga hjá ekkju hans og Valgerði, systur hans, um frekari vitneskju. Þannig mótast myndin af þeim hluta ævi hans. Lítill drengur stendur úti á hlaði og skyggnist um. Sól skín í heiði. Hann á heima í sögufrægri sveit og hefur heyrt margt talað um örlagaríka atburði þjóðarsögunnar, sem gjörzt hafa í næsta nágrenni. Hann var vel heima í fomum söguarfi þjóðarinnar — kunni Njálu þegar á unga aldri. Ætli hann hafi ekki stundum séð fyrir sér svipaða sýn og listaskáldið góða forðum, sem orti svo: 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.